Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 16:16 Mikill fögnuður er Hamilton kom í mark. Mark Thompson/Getty Images Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021 Formúla Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021
Formúla Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira