Rúmlega þúsund skráðir í sýnatöku í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2021 12:17 Röðin í morgun. vísir/heimir Löng röð fólks á leið í sýnatöku myndaðist fyrir utan húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut í morgun. Klukkan rúmlega ellefu í morgun voru 1172 skráðir í sýnatöku í dag en sú tala gæti hækkað þegar líður á daginn að sögn verkefnastjóra hjá heilsugæslunni. Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira