Arnar: Til þess eru þessir helvítis varamenn Andri Gíslason skrifar 19. júlí 2021 21:44 Arnar Guðjónsson, þjálfari Víkinga. Vísir/Bára Dröfn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings var sáttur með stigin þrjú sem lið hans fékk á móti Keflavík fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur með sigurinn þótt frammistaðan hafi ekki verið nægilega góð. Fyrri hálfleikur var allt of hægur og við vorum með boltann megnið af leiknum en gerðum lítið við hann. Ég missi nú ekki oft stjórn á skapinu en ég var gjörsamlega brjálaður í hálfleik. Sem betur fer náðum við að knýja fram sigur og frammistaðan í seinni hálfleik var mjög sterk. Keflavík gaf okkur góðan leik, þeir börðust vel og við vorum ekki góðir en við vorum með góða stjórn á leiknum og það var gríðarlega mikilvægt að landa þessum sigri.“ Víkingar lentu undir um miðjan fyrri hálfleik en virtust kveikja á sér eftir það. „Það er alltaf vandamál að fá á sig mark í fyrsta lagi og sérstaklega svona mark. Við erum búnir að vinna mjög vel í því að verjast fyrirgjöfum og ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég veit ekki alveg hvað gerist í þessu marki en við vorum bara “sloppy“ sem hefur verið okkar Akkílesarhæll í sumar. Við höfum ekki fengið á okkur mikið af mörkum en þegar þau koma þá er það rosalega mikill sofandaháttur á öllu liðinu en ég þigg þessi þrjú stig.“ Arnar gerði tvöfalda skiptingu eftir tæpt korter í síðari hálfleik og skilaði það sér í marki mínútu síðar. „Kwame var frábær þegar hann kom inn á og Adam Ægir líka. Við þurftum að fá vídd og halda víddinni. Við fengum mikið af leikstöðum þar sem við vorum einn á móti einum en nýttum hana ekki nægilega vel í fyrri hálfleik og framan af seinni og það var ástæðan fyrir skiptingunum. Þeir komu sterkir inn og til þess eru þessir helvítis varamenn, þeir þurfa að gera eitthvað gagn þegar þeir koma inn á.“ Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
„Ég er mjög sáttur með sigurinn þótt frammistaðan hafi ekki verið nægilega góð. Fyrri hálfleikur var allt of hægur og við vorum með boltann megnið af leiknum en gerðum lítið við hann. Ég missi nú ekki oft stjórn á skapinu en ég var gjörsamlega brjálaður í hálfleik. Sem betur fer náðum við að knýja fram sigur og frammistaðan í seinni hálfleik var mjög sterk. Keflavík gaf okkur góðan leik, þeir börðust vel og við vorum ekki góðir en við vorum með góða stjórn á leiknum og það var gríðarlega mikilvægt að landa þessum sigri.“ Víkingar lentu undir um miðjan fyrri hálfleik en virtust kveikja á sér eftir það. „Það er alltaf vandamál að fá á sig mark í fyrsta lagi og sérstaklega svona mark. Við erum búnir að vinna mjög vel í því að verjast fyrirgjöfum og ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég veit ekki alveg hvað gerist í þessu marki en við vorum bara “sloppy“ sem hefur verið okkar Akkílesarhæll í sumar. Við höfum ekki fengið á okkur mikið af mörkum en þegar þau koma þá er það rosalega mikill sofandaháttur á öllu liðinu en ég þigg þessi þrjú stig.“ Arnar gerði tvöfalda skiptingu eftir tæpt korter í síðari hálfleik og skilaði það sér í marki mínútu síðar. „Kwame var frábær þegar hann kom inn á og Adam Ægir líka. Við þurftum að fá vídd og halda víddinni. Við fengum mikið af leikstöðum þar sem við vorum einn á móti einum en nýttum hana ekki nægilega vel í fyrri hálfleik og framan af seinni og það var ástæðan fyrir skiptingunum. Þeir komu sterkir inn og til þess eru þessir helvítis varamenn, þeir þurfa að gera eitthvað gagn þegar þeir koma inn á.“
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira