Útilokar ekki að Ólympíuleikunum verði aflýst á síðustu stundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 16:30 Toshiro Muto, framkvæmdarstjóri leikanna, hefur ekki tekið fyrir að leikunum verði aflýst. Yuichi Yamazaki/Getty Images Tíu til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna í Ólympíuþorpinu á undanförnum sólahring. Heildarfjöldi smitaðra er kominn upp í 68 talsins og framkvæmdarstjóri leikanna hefur ekki útilokað að þeim verði aflýst á síðustu stundu. Ólympíuleikarnir hefjast í vikunni en þeir fara fram í Tókýó í Japan. Mikil aukning hefur orðið á smitum í borginni og því hefur til að mynda verið gripið til þess ráðs að halda leikina án áhorfenda. Nú hefur Toshiro Muto, yfirmaður skipulagsnefndar ÓL, sagt að hann ætli ekki að útiloka að leikunum veðri aflýst á síðustu stundu. Þetta kemur fram á Sky Sports skömmu eftir að staðfest var að tíu ný smit hefðu greinst í Ólympíuþorpinu. Heildarfjöldi smita í þorpinu er því kominn upp í 68 talsins. BREAKING: The head of the organising committee for the Tokyo Olympics has not ruled out a last-minute cancellation of the Games.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2021 „Við getum ekki séð fyrir hvað gerist varðandi fjölda smita en við munum halda áfram að ræða saman ef það verður mikil aukning. Við munum ræða það ef það gerist,“ sagði Muto. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíusambandsins, þvertekur fyrir orð Muto og segir að aldrei hafi komið til greina að aflýsa leikjunum. Ljóst er að ekki eru allir sammála hvað gera skal en leikarnir hefjast nú á föstudaginn, þann 23. júlí. Ísland á fjóra keppendur á leikunum, það eru þau Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson, Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Ólympíuleikarnir hefjast í vikunni en þeir fara fram í Tókýó í Japan. Mikil aukning hefur orðið á smitum í borginni og því hefur til að mynda verið gripið til þess ráðs að halda leikina án áhorfenda. Nú hefur Toshiro Muto, yfirmaður skipulagsnefndar ÓL, sagt að hann ætli ekki að útiloka að leikunum veðri aflýst á síðustu stundu. Þetta kemur fram á Sky Sports skömmu eftir að staðfest var að tíu ný smit hefðu greinst í Ólympíuþorpinu. Heildarfjöldi smita í þorpinu er því kominn upp í 68 talsins. BREAKING: The head of the organising committee for the Tokyo Olympics has not ruled out a last-minute cancellation of the Games.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2021 „Við getum ekki séð fyrir hvað gerist varðandi fjölda smita en við munum halda áfram að ræða saman ef það verður mikil aukning. Við munum ræða það ef það gerist,“ sagði Muto. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíusambandsins, þvertekur fyrir orð Muto og segir að aldrei hafi komið til greina að aflýsa leikjunum. Ljóst er að ekki eru allir sammála hvað gera skal en leikarnir hefjast nú á föstudaginn, þann 23. júlí. Ísland á fjóra keppendur á leikunum, það eru þau Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson, Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira