Mátti ekki taka mömmu sína með sem aðstoðarkonu og hætti við þátttöku á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 10:00 Becca Meyers þótti líkleg til afreka á Ólympíumóti fatlaðra. getty/Stacy Revere Sundkonan Becca Meyers, sem er bæði blind og heyrnarlaus, hefur hætt við þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra eftir að henni var meinað að taka móður sína, sem er aðstoðarkona hennar, með til Tókýó. Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira