Mega ekki sýna íþróttamfólk krjúpa í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 17:01 Lucy Bronze fyrir leik Bretlands og Síle. Einnig má sjá tvo leikmenn Síle krjúpa á myndinni. Masashi Hara/Getty Images Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, og skipulagsnefnd Ólympíuleikanna 2020 í Tókýó í Japan gáfu í dag út yfirlýsingu þess efnis að samfélagsmiðlateymi liða, landa og einstkalinga megi ekki sýna íþróttafólk krjúpa fyrir keppni. Kom ákvörðunin í kjölfar þess að Lucy Bronze [sjá mynd] og stöllur hennar í breska landsliðinu krupu fyrir leik Bretlands og Síle í dag. Á myndinni hér að ofan má sjá Bronze krjúpa fyrir leik og þó keppendum verði ekki bannað að krjúpa má ekki sýna það með neinum hætti. Knattspyrnuhluti leikanna fór af stað í dag og krupu flestar þjóðir fyrir leiki sína til að sýna samstöðu í baráttunni gegn kynþáttaníði og hatursorðræðu. Steph Houghton, ein af þremur fyrirliðum Bretlands, sagði að liðið hefði tekið einróma ákvörðun um að krjúpa fyrir leik dagsins og sýna samstöðu. Tokyo 2020 social media teams banned from showing athletes taking the knee https://t.co/RBYtQ4TgRU— The Guardian (@guardian) July 21, 2021 Houghton sagði einnig að hún hefði verið mjög stolt að sjá lið Síle krjúpa þar sem það hafi sýnt samstöðu íþróttarinnar í heild. Alþjóða Ólympíusambandið og skipuleggjendur leikanna í Tókýó virðast ekki á sama máli. Ákvörðun IOC kemur á óvart þar sem sambandið hampar myndinni þar sem Tommy Smith og John Carlos standa með upprétta hendi og krepptan hnefa á ÓL 1968 til að vekja athygli á bágri stöðu svartra í Bandaríkjunum. Þá ákvað IOC að slaka á Reglu 50 en hún bannaði keppendum að sýna einhver „pólitísk, trúarleg eða menningarleg skilaboð“ á leikunum. Keppendur mega nú mótmæla friðsamlega, svo lengi sem það móðgi ekki aðra keppendur né trufli keppni. Keppendur mega því krjúpa til að senda ákveðin skilaboð en forráðamenn leikanna ætla ekki að koma þeim skilaboðum áleiðis til heimsbyggðarinnar. The Guardian greindi frá. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Svíar stöðvuðu rúmlega tveggja ára taplausa hrinu bandarísku heimsmeistaranna Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Bandaríkjanna, 3-0, í G-riðli fótboltakeppni Ólympíuleikanna sem hófst í dag. 21. júlí 2021 10:30 Skoraði þrennu í sjö marka tapi Barbra Banda mun seint gleyma leik Sambíu og Hollands á Ólympíuleikunum í knattspyrnu sem fram fór í dag. Hún skoraði öll þrjú mörk Sambíu í 3-10 tapi. Þá skoraði Christine Sinclair sitt 187. landsliðsmark í 300. leiknum sínum fyrir Kanada. 21. júlí 2021 14:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Kom ákvörðunin í kjölfar þess að Lucy Bronze [sjá mynd] og stöllur hennar í breska landsliðinu krupu fyrir leik Bretlands og Síle í dag. Á myndinni hér að ofan má sjá Bronze krjúpa fyrir leik og þó keppendum verði ekki bannað að krjúpa má ekki sýna það með neinum hætti. Knattspyrnuhluti leikanna fór af stað í dag og krupu flestar þjóðir fyrir leiki sína til að sýna samstöðu í baráttunni gegn kynþáttaníði og hatursorðræðu. Steph Houghton, ein af þremur fyrirliðum Bretlands, sagði að liðið hefði tekið einróma ákvörðun um að krjúpa fyrir leik dagsins og sýna samstöðu. Tokyo 2020 social media teams banned from showing athletes taking the knee https://t.co/RBYtQ4TgRU— The Guardian (@guardian) July 21, 2021 Houghton sagði einnig að hún hefði verið mjög stolt að sjá lið Síle krjúpa þar sem það hafi sýnt samstöðu íþróttarinnar í heild. Alþjóða Ólympíusambandið og skipuleggjendur leikanna í Tókýó virðast ekki á sama máli. Ákvörðun IOC kemur á óvart þar sem sambandið hampar myndinni þar sem Tommy Smith og John Carlos standa með upprétta hendi og krepptan hnefa á ÓL 1968 til að vekja athygli á bágri stöðu svartra í Bandaríkjunum. Þá ákvað IOC að slaka á Reglu 50 en hún bannaði keppendum að sýna einhver „pólitísk, trúarleg eða menningarleg skilaboð“ á leikunum. Keppendur mega nú mótmæla friðsamlega, svo lengi sem það móðgi ekki aðra keppendur né trufli keppni. Keppendur mega því krjúpa til að senda ákveðin skilaboð en forráðamenn leikanna ætla ekki að koma þeim skilaboðum áleiðis til heimsbyggðarinnar. The Guardian greindi frá.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Svíar stöðvuðu rúmlega tveggja ára taplausa hrinu bandarísku heimsmeistaranna Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Bandaríkjanna, 3-0, í G-riðli fótboltakeppni Ólympíuleikanna sem hófst í dag. 21. júlí 2021 10:30 Skoraði þrennu í sjö marka tapi Barbra Banda mun seint gleyma leik Sambíu og Hollands á Ólympíuleikunum í knattspyrnu sem fram fór í dag. Hún skoraði öll þrjú mörk Sambíu í 3-10 tapi. Þá skoraði Christine Sinclair sitt 187. landsliðsmark í 300. leiknum sínum fyrir Kanada. 21. júlí 2021 14:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Svíar stöðvuðu rúmlega tveggja ára taplausa hrinu bandarísku heimsmeistaranna Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Bandaríkjanna, 3-0, í G-riðli fótboltakeppni Ólympíuleikanna sem hófst í dag. 21. júlí 2021 10:30
Skoraði þrennu í sjö marka tapi Barbra Banda mun seint gleyma leik Sambíu og Hollands á Ólympíuleikunum í knattspyrnu sem fram fór í dag. Hún skoraði öll þrjú mörk Sambíu í 3-10 tapi. Þá skoraði Christine Sinclair sitt 187. landsliðsmark í 300. leiknum sínum fyrir Kanada. 21. júlí 2021 14:00