Simone Biles fyrst til að fá eigið myllumerki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 11:01 Simone Biles er sú besta allra tíma og myllumerkið staðfestir það. Laurence Griffiths/Getty Images Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, er fyrsta íþróttakonan til að fá sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlinum Twitter. Simone Biles hefur skrifað sig í sögubækurnar oftar en einu sinni og nú – skömmu áður en hún stefnir á að bæta við afrekaskrá sína á Ólympíuleikunum í Tókýó – skráði hún sig í sögubækur samfélagsmiðla. Biles er komið með sitt eigið myllumerki á Twitter. Myllumerkið er að sjálfsögðu geit en þar er verið að vísa í enska hugtakið GOAT (e. Greatest Of All Time) sem myndi þýðast á ástkæra ylhýra sem „best allra tíma.“ Geitin er klædd í samfesting líkt og hún sé að keppa í fimleikum. Þá er hún með verðlaunapening um hálsinn og að sjálfsögðu farin í splitt. Hægt er að skrifa #SimoneBiles eða einfaldlega #Simone til að myllumerkið komi upp á Twitter. Witness greatnessTweet with greatness#SimoneBiles#Simone pic.twitter.com/M6RKzP3KB6— Twitter Sports (@TwitterSports) July 21, 2021 Í yfirlýsingu frá samfélagsmiðlinum segir að markmiðið sé að virða arfleið Biles, afrek hennar sem og hvernig hún hefur nýtt samfélagsmiðilinn í gegnum tíðina. Simone Biles really put a goat on her leotard. Legendary. pic.twitter.com/38PXeYMBT2— Bleacher Report (@BleacherReport) May 23, 2021 Biles undirbýr sig nú fyrir Ólympíuleikana í Tókýó þar sem hún stefnir á að bæta við sig verðlaunapeningum og ýta enn frekar undir GOAT-umræðuna. Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
Simone Biles hefur skrifað sig í sögubækurnar oftar en einu sinni og nú – skömmu áður en hún stefnir á að bæta við afrekaskrá sína á Ólympíuleikunum í Tókýó – skráði hún sig í sögubækur samfélagsmiðla. Biles er komið með sitt eigið myllumerki á Twitter. Myllumerkið er að sjálfsögðu geit en þar er verið að vísa í enska hugtakið GOAT (e. Greatest Of All Time) sem myndi þýðast á ástkæra ylhýra sem „best allra tíma.“ Geitin er klædd í samfesting líkt og hún sé að keppa í fimleikum. Þá er hún með verðlaunapening um hálsinn og að sjálfsögðu farin í splitt. Hægt er að skrifa #SimoneBiles eða einfaldlega #Simone til að myllumerkið komi upp á Twitter. Witness greatnessTweet with greatness#SimoneBiles#Simone pic.twitter.com/M6RKzP3KB6— Twitter Sports (@TwitterSports) July 21, 2021 Í yfirlýsingu frá samfélagsmiðlinum segir að markmiðið sé að virða arfleið Biles, afrek hennar sem og hvernig hún hefur nýtt samfélagsmiðilinn í gegnum tíðina. Simone Biles really put a goat on her leotard. Legendary. pic.twitter.com/38PXeYMBT2— Bleacher Report (@BleacherReport) May 23, 2021 Biles undirbýr sig nú fyrir Ólympíuleikana í Tókýó þar sem hún stefnir á að bæta við sig verðlaunapeningum og ýta enn frekar undir GOAT-umræðuna.
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira