Segir Arnór Ingva og félaga ekki betri á pappír en þeir séu með góða liðsheild og spili sem lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 15:02 Gonzalo Higuaín og Phil Neville á hliðarlínunni. Sá síðarnefndi segir Inter Miami skorta liðsheild. Ira L. Black/Getty Images Inter Miami tapaði sínum sjötta leik í röð í MLS-deildinni í knattspyrnu er Arnór Ingvi Traustason setti tvö í 5-0 sigri New England Revolution í nótt. Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er í dag þjálfari Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. David Beckham á hlut í liðinu sem er á sínu fyrsta ári í deildinni en gengið hefur ekki verið eftir væntingum. Beckham réð sinn gamla vin Phil til að stýra liðinu en yngri Neville-bróðirinn var áður landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins. Þá voru stórstjörnur á borð við Blaise Matuidi og Gonzalo Higuaín sóttir frá Evrópu sem og varnarjaxlinn Ryan Shawcross. Enginn af þeim átti roð í Arnór Ingva og félaga í nótt er New England valtaði hreinlega yfir lærisveina Neville. Ekki nóg með að tapa sex leikjum í röð þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark og fengið á sig 13 talsins. Þjálfarinn vill að leikmenn sýnir horfi vel og lengi í spegilinn í dag eftir tapið sem var þeirra sjötta í röð. Neville vill að leikmenn liðsins spyrji sig hvort þeir séu að gera nægilega mikið fyrir liðið. Hann veit að sæti hans er orðið heitt og allar líkur að hann verði rekinn ef hann nær ekki að snúa gengi liðsins við fljótlega. „Ég finn fyrir stuðningi stjórnarinnar og hef alltaf gert. Þeir þurfa ekki að segja mér sínar áhyggjur þar sem ég er með sömu áhyggjur. Ég hef verið í fótbolta nægilegalengi til að vita afleiðingar þess þegar illa gengur. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur, við þurfum bara að standa okkur betur á vellinum.“ Phil Neville demanded his players "take a long, hard look at themselves" after Inter Miami lost their sixth consecutive match.Miami were thrashed 5-0 at home by New England Revolution on Wednesday night, a result that leaves them with the worst record of all 27 MLS sides.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2021 „Ég ber ábyrgð og er undir pressu þar sem gengi okkar er slæmt þessa stundina. Það er mitt starf að gera liðið betur. Við verðum að sjá til þess að við getum höndlað mótlæti og jafnað okkur á því. Um það snýst fótbolti, að hafa trú á verkefninu, að bregðast ekki liðsfélögum þínum þegar út á völl er komið.“ „Eru þeir með betri leikmenn en við? Ekki á pappír en þeir eru með góða liðsheild og spila sem lið. Það er eitthvað sem við þurfum að verða. Það er allt sem ég bið um, að leikmenn berjist fyrir hvorn annan og treysti hvor öðrum,“ sagði Phil Neville að lokum. Inter Miami er í neðsta sæti Austurdeildar með átta stig að loknum 12 leiki. MLS Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er í dag þjálfari Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. David Beckham á hlut í liðinu sem er á sínu fyrsta ári í deildinni en gengið hefur ekki verið eftir væntingum. Beckham réð sinn gamla vin Phil til að stýra liðinu en yngri Neville-bróðirinn var áður landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins. Þá voru stórstjörnur á borð við Blaise Matuidi og Gonzalo Higuaín sóttir frá Evrópu sem og varnarjaxlinn Ryan Shawcross. Enginn af þeim átti roð í Arnór Ingva og félaga í nótt er New England valtaði hreinlega yfir lærisveina Neville. Ekki nóg með að tapa sex leikjum í röð þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark og fengið á sig 13 talsins. Þjálfarinn vill að leikmenn sýnir horfi vel og lengi í spegilinn í dag eftir tapið sem var þeirra sjötta í röð. Neville vill að leikmenn liðsins spyrji sig hvort þeir séu að gera nægilega mikið fyrir liðið. Hann veit að sæti hans er orðið heitt og allar líkur að hann verði rekinn ef hann nær ekki að snúa gengi liðsins við fljótlega. „Ég finn fyrir stuðningi stjórnarinnar og hef alltaf gert. Þeir þurfa ekki að segja mér sínar áhyggjur þar sem ég er með sömu áhyggjur. Ég hef verið í fótbolta nægilegalengi til að vita afleiðingar þess þegar illa gengur. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur, við þurfum bara að standa okkur betur á vellinum.“ Phil Neville demanded his players "take a long, hard look at themselves" after Inter Miami lost their sixth consecutive match.Miami were thrashed 5-0 at home by New England Revolution on Wednesday night, a result that leaves them with the worst record of all 27 MLS sides.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2021 „Ég ber ábyrgð og er undir pressu þar sem gengi okkar er slæmt þessa stundina. Það er mitt starf að gera liðið betur. Við verðum að sjá til þess að við getum höndlað mótlæti og jafnað okkur á því. Um það snýst fótbolti, að hafa trú á verkefninu, að bregðast ekki liðsfélögum þínum þegar út á völl er komið.“ „Eru þeir með betri leikmenn en við? Ekki á pappír en þeir eru með góða liðsheild og spila sem lið. Það er eitthvað sem við þurfum að verða. Það er allt sem ég bið um, að leikmenn berjist fyrir hvorn annan og treysti hvor öðrum,“ sagði Phil Neville að lokum. Inter Miami er í neðsta sæti Austurdeildar með átta stig að loknum 12 leiki.
MLS Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira