Rúmlega 100 bandarískir Ólympíufarar mæta óbólusettir til Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 22:31 Mjúkboltalið Bandaríkjanna er meðal þeirra 613 keppenda sem taka þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Yuichi Masuda/Getty Images Alls koma 613 bandarískir Ólympíufarar til Tókýó að taka þátt á leikunum í ár. Samkvæmt könnun sem var gerð af læknateymi Ólympíuliðs Bandaríkjanna eru rúmlega 100 af þeim óbólusettir. Í viðtali við AP fréttastofuna sagði Jonathan Finnoff, yfirmaður læknateymisins, að nær allir keppendur Bandaríkjanna – 567 af 613 – hefðu svarað könnun teymisins um heilsufar sitt fyrir leikana. Þar kom fram að 83 prósent þeirra væru bólusett. Það þýðir að tæplega eitt hundrað keppendur hafi ekki enn verið bólusettir. „Við erum mjög ánægð með þátttökuna í könnun okkar. Svarhlutfall upp á 83 prósent er mjög gott,“ sagði Finney við AP. Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, telur að tæplega 85 prósent allra keppenda sem munu gista í Ólympíuþorpinu á meðan leikunum stendur sé bólusettur fyrir Covid-19. Eru þær tölur byggðar á skýrslum Ólympíunefnda hverrar þjóðar fyrir sig og því ekki staðfestar. Alls eru 11.324 keppendur frá 205 löndum sem taka þátt á leikunum í ár. Alls verða 339 viðburðir í 33 íþróttagreinum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Sjá meira
Í viðtali við AP fréttastofuna sagði Jonathan Finnoff, yfirmaður læknateymisins, að nær allir keppendur Bandaríkjanna – 567 af 613 – hefðu svarað könnun teymisins um heilsufar sitt fyrir leikana. Þar kom fram að 83 prósent þeirra væru bólusett. Það þýðir að tæplega eitt hundrað keppendur hafi ekki enn verið bólusettir. „Við erum mjög ánægð með þátttökuna í könnun okkar. Svarhlutfall upp á 83 prósent er mjög gott,“ sagði Finney við AP. Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, telur að tæplega 85 prósent allra keppenda sem munu gista í Ólympíuþorpinu á meðan leikunum stendur sé bólusettur fyrir Covid-19. Eru þær tölur byggðar á skýrslum Ólympíunefnda hverrar þjóðar fyrir sig og því ekki staðfestar. Alls eru 11.324 keppendur frá 205 löndum sem taka þátt á leikunum í ár. Alls verða 339 viðburðir í 33 íþróttagreinum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Sjá meira