Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2021 13:07 Stúlkurnar eru fimmtán og sextán ára og spila fyrir Selfoss. „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“ Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“
Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent