Annar tveggja ljósleiðara sem tengja Ísland við umheiminn bilaði í gær Árni Sæberg skrifar 27. júlí 2021 10:14 Sæstrengirnir tveir, DANICE og FARICE. Mynd/Farice Ljósleiðarinn Farice sem liggur frá Seyðisfirði til Skotlands bilaði í gær og allt samband lá niðri milli klukkan 13:00 og 05:00. Einungis einn annar ljósleiðari tengir Ísland við umheiminn. Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu. Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira
Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu.
Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira