Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 07:31 Kínversku stelpurnar í gullsveitinni fagna sigri og nýju heimsmeti. Ástralska sveitin fagnar líka en hún var líka undir gamla heimsmetinu þrátt fyrir að hafa bara unnið brons. AP/Martin Meissner Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira