Norsku stelpurnar keyrðu yfir lið Svartfjallalands í seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:51 Þórir Hergeirsson sá sínar stelpur eiga frábæran seinni hálfleik á móti Svartfjallalandi. AP/Sergei Grits Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt og eru þær öruggar í átta liða úrslitin þegar tveir leikir eru eftir. Noregur vann 35-23 sigur á Svartfjallalandi og hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á leikunum með samtals 33 mörkum eða ellefu mörkum að meðaltali í leik. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar voru reyndar ekki alltof sannfærandi framan af leik enda þremur mörkum undir um miðjan fyrri hálfleik. Herlig! https://t.co/lJEYMrb9cw— VG Sporten (@vgsporten) July 29, 2021 Seinni hálfleikur liðsins var aftur á móti frábær en hann unnu þær norsku með tólf marka mun, 22-10. Noregur er í fullt hús í riðlinum eins og Holland sem vann níu marka sigur á Angóla í nótt, 37-28. Suður Kórea vann síðan þriggja marka sigur á Japan, 27-24. Nora Mörk og Henny Reistad voru markahæstar hjá norska liðinu með sjö mörk hvor en þær Stine Bredal Oftedal og Sanna Solberg-isaksen skoruðu báðar sex mörk. Norsku stelpurnar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en Svartfjallaland tók síðan öll völd og komst þremur mörkum yfir í 8-5. Þórir tók þá leikhlé og norska liðið náði að jafna metin í 13-13 fyrir hálfleik. Eftir þennan spennandi fyrri hálfleik þá bjuggust flestir við meiri spennu í þeim síðari en svo varð ekki raunin. Norsku stelpurnar keyrðu yfir lið Svartfjallalands í seinni hálfleiknum. Staðan var reyndar 15-15 í upphafi hálfleiksins en þá komu þrjú norsk mörk í röð. Leikhlé Svartfellinga breyttu litlu og þegar hálfleikurinn var hálfnaður var munurinn orðinn átta mörk, 26-18. Eftirleikurinn var auðveldur. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira
Noregur vann 35-23 sigur á Svartfjallalandi og hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á leikunum með samtals 33 mörkum eða ellefu mörkum að meðaltali í leik. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar voru reyndar ekki alltof sannfærandi framan af leik enda þremur mörkum undir um miðjan fyrri hálfleik. Herlig! https://t.co/lJEYMrb9cw— VG Sporten (@vgsporten) July 29, 2021 Seinni hálfleikur liðsins var aftur á móti frábær en hann unnu þær norsku með tólf marka mun, 22-10. Noregur er í fullt hús í riðlinum eins og Holland sem vann níu marka sigur á Angóla í nótt, 37-28. Suður Kórea vann síðan þriggja marka sigur á Japan, 27-24. Nora Mörk og Henny Reistad voru markahæstar hjá norska liðinu með sjö mörk hvor en þær Stine Bredal Oftedal og Sanna Solberg-isaksen skoruðu báðar sex mörk. Norsku stelpurnar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en Svartfjallaland tók síðan öll völd og komst þremur mörkum yfir í 8-5. Þórir tók þá leikhlé og norska liðið náði að jafna metin í 13-13 fyrir hálfleik. Eftir þennan spennandi fyrri hálfleik þá bjuggust flestir við meiri spennu í þeim síðari en svo varð ekki raunin. Norsku stelpurnar keyrðu yfir lið Svartfjallalands í seinni hálfleiknum. Staðan var reyndar 15-15 í upphafi hálfleiksins en þá komu þrjú norsk mörk í röð. Leikhlé Svartfellinga breyttu litlu og þegar hálfleikurinn var hálfnaður var munurinn orðinn átta mörk, 26-18. Eftirleikurinn var auðveldur.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira