Michelle Yeoh spókar sig um á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 23:22 Michelle Yeoh. Getty/Roy Rochlin Tökur fyrir Netflix-þættina Witcher: Blood Origin hófust hér á landi í dag. Leikarar og aðrir sem koma að þáttunum, þar á meðal leikkonan Michelle Yeoh, hafa birt fjölda mynda frá Íslandi á samfélagmiðlum sínum. WBO gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Helstu leikarar þáttanna eru þau Michelle Yeoh, Laurence O‘Fuarain og Sophia Brown. Sjá einnig: Witcher-leikarar komnir til landsins Samkvæmt Redanian Intelligence, sem er vefur sem fjallar sérstaklega um sjónvarpsþættina í söguheimi Witcher, er Nauthúsagil meðal þeirra staða þar sem tökur munu fara fram. Declan de Barra, höfundur þáttanna, sagði frá því á Twitter í gær að tökurnar ættu að hefjast í dag. Hann og leikstjórar þáttanna höfðu komið til Íslands áður og farið víða um. Bæði Yeoh og de Barra hafa verið virk á Instagram síðustu daga og birt þar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Laurence O'Fuarain (@larzogram) Netflix Íslandsvinir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
WBO gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Helstu leikarar þáttanna eru þau Michelle Yeoh, Laurence O‘Fuarain og Sophia Brown. Sjá einnig: Witcher-leikarar komnir til landsins Samkvæmt Redanian Intelligence, sem er vefur sem fjallar sérstaklega um sjónvarpsþættina í söguheimi Witcher, er Nauthúsagil meðal þeirra staða þar sem tökur munu fara fram. Declan de Barra, höfundur þáttanna, sagði frá því á Twitter í gær að tökurnar ættu að hefjast í dag. Hann og leikstjórar þáttanna höfðu komið til Íslands áður og farið víða um. Bæði Yeoh og de Barra hafa verið virk á Instagram síðustu daga og birt þar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Laurence O'Fuarain (@larzogram)
Netflix Íslandsvinir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein