Íslendingarnir samstíga í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2021 17:39 Þuríður Erla Helgadóttir. vísir/anton Fyrstu þraut dagsins á heimsleikunum í CrossFit lauk nú rétt í þessu og eru allir íslensku keppendurnir í ágætis málum fyrir framhaldið. Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Í gær fengu keppendur hvíldardag og fara alls fimm greinar fram í dag en þeirri fyrstu er nýlokið. Íslensku konurnar voru afar samstíga í fyrstu grein dagsins sem innihélt meðal annars klifur og sandpokaburð en þær Anníe Mist kláraði þrautina á 12 mínútum og 20 sekúndum, eða sjöunda besta tímanum; Katrín Tanja kláraði skömmu síðar eða á 12 mínútum og 32 sekúndum. Þuríður Erla var svo á tíunda besta tímanum; 12 mínútum og 33 sekúndum. Stökk Þuríður Erla í kjölfarið upp í 16.sæti heildarkeppninnar en þar er Anníe Mist í ellefta og Katrín Tanja í sjötta sæti. Björgvin Karl kláraði þrautina á 12 mínútum og 26 sekúndum og varð ellefti í mark karlamegin. Hann færðist þar með niður um eitt sæti í heildarkeppninni og situr nú í 5.sæti. Hér fyrir neðan má síðan sjá beinar útsendingar frá keppninni en inn á milli fer einnig fram keppni hjá liðum. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Í gær fengu keppendur hvíldardag og fara alls fimm greinar fram í dag en þeirri fyrstu er nýlokið. Íslensku konurnar voru afar samstíga í fyrstu grein dagsins sem innihélt meðal annars klifur og sandpokaburð en þær Anníe Mist kláraði þrautina á 12 mínútum og 20 sekúndum, eða sjöunda besta tímanum; Katrín Tanja kláraði skömmu síðar eða á 12 mínútum og 32 sekúndum. Þuríður Erla var svo á tíunda besta tímanum; 12 mínútum og 33 sekúndum. Stökk Þuríður Erla í kjölfarið upp í 16.sæti heildarkeppninnar en þar er Anníe Mist í ellefta og Katrín Tanja í sjötta sæti. Björgvin Karl kláraði þrautina á 12 mínútum og 26 sekúndum og varð ellefti í mark karlamegin. Hann færðist þar með niður um eitt sæti í heildarkeppninni og situr nú í 5.sæti. Hér fyrir neðan má síðan sjá beinar útsendingar frá keppninni en inn á milli fer einnig fram keppni hjá liðum.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30