Því lengra frá bænum, þeim mun betra veður Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 31. júlí 2021 07:46 Það verður hlýjast á Ísafirði í dag. vísir/vilhelm „Veðurspá helgarinnar er með besta móti um allt land.“ Með þeim orðum hefst daglegur pistill veðurfræðings Veðurstofunnar. Þetta er þó alls ekki raunin því allur Suðvesturfjórðungur landsins, þar á meðal höfuðborgarsvæðið, virðist missa af allri sól um helgina. Þar verður skýjað langt fram á næstu viku, samkvæmt spákorti Veðurstofunnar, og með kaldara móti um helgina þegar miðað er við önnur svæði landsins. Hitinn á Suðvesturlandi og Vesturlandi verður í kring um 11 til 13 stig að jafnaði en getur á einstaka stað náð um 15 til 16 stigum. Þá má búast við einhverri vætu í landsfjórðungnum eftir hádegi í dag. Veðurspáin klukkan 16 í dag. Glöggir sjá að veður er aðeins með besta móti á hluta landsins.veðurstofa íslands Annars staðar á landinu er veðurspáin hins vegar sannarlega með besta móti. Í dag verður hlýjast á Vestfjörðum þar sem gert er ráð fyrir rúmlega tuttugu stiga hita og glampandi sól. Á norður- og austurhluta landsins verður einnig glampandi sól og lítill sem enginn vindur. Það blíðviðri virðist ná alveg fram yfir frídag verslunarmanna en síðan þykknar upp á öllu landinu í næstu viku. Veðrið virðist því sniðið að stærstu ferðahelgi ársins og virðist um það gilda að því lengra sem fólk hefur náð að koma sér frá höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina því betur sé það statt. Veður Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira
Þar verður skýjað langt fram á næstu viku, samkvæmt spákorti Veðurstofunnar, og með kaldara móti um helgina þegar miðað er við önnur svæði landsins. Hitinn á Suðvesturlandi og Vesturlandi verður í kring um 11 til 13 stig að jafnaði en getur á einstaka stað náð um 15 til 16 stigum. Þá má búast við einhverri vætu í landsfjórðungnum eftir hádegi í dag. Veðurspáin klukkan 16 í dag. Glöggir sjá að veður er aðeins með besta móti á hluta landsins.veðurstofa íslands Annars staðar á landinu er veðurspáin hins vegar sannarlega með besta móti. Í dag verður hlýjast á Vestfjörðum þar sem gert er ráð fyrir rúmlega tuttugu stiga hita og glampandi sól. Á norður- og austurhluta landsins verður einnig glampandi sól og lítill sem enginn vindur. Það blíðviðri virðist ná alveg fram yfir frídag verslunarmanna en síðan þykknar upp á öllu landinu í næstu viku. Veðrið virðist því sniðið að stærstu ferðahelgi ársins og virðist um það gilda að því lengra sem fólk hefur náð að koma sér frá höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina því betur sé það statt.
Veður Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira