Nóg um að vera í uppsveitum Árnessýslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2021 14:04 Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu. Aðsend Mikill fjöldi fólks er nú í Uppsveitum Árnessýslu þó engin skipulögð dagskrá sé þar í gangi. Ferðamálafulltrúi svæðisins segir þrátt fyrir það sé mikla afþreyingu í boði fyrir fólk. Miklar þrumur og eldingar voru á svæðinu síðdegis í gær og í gærkvöldi. Öll tjaldsvæði í uppsveitunum eru full og mikill fjöldi fólks er í sumarbústöðum. Svæði eins og Laugarvatn, Flúðir, Reykholt, Árnes og Borg í Grímsnesi eru mjög vinsæl svo ekki sé minnst á þúsundir sumarbústaða sem eru á svæðinu, sem allir eru meira og minna fullir af fólki. Þrátt fyrir að engin skipulögð dagskrá sé í gangi vegna Covid þá er mikil afþreying í boði. Ásborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Það er margt í boði fyrir börn og fullorðna. Hérna er náttúrlega sundstaðirnir vinsælir, það eru tveir dýragarðar á svæðinu, það er golf og frísbígolf og meira að segja fótboltagolf og svo eru leikvellir og íþróttavellir og margir taka sér gönguferð í skógunum,“ segir Ásborg. En er hún hrædd um einhverjar hópamyndarnir um helgina? „Ekki held ég það, ég hef ekki heyrt um neitt slíkt. Þetta er fjölskyldufólk og allskonar fólk, sem virðist bara vera komið til að njóta, ekkert endilega til að halda einhverjar útihátíðir eða eitthvað slíkt.“ Tjaldsvæðið á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi er vel sótt um verslunarmannahelgina eins og önnur tjaldsvæði í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gekk mikið á í veðrinu í uppsveitunum síðdegis í gær og í gærkvöldi, sem varð til þess að rafmagnið fór af á einhverjum stöðum. „Já, það var svolítil stemming, það voru rosalegar miklar þrumur og hávaði í töluverðan langan tíma, ég hef ekki upplifað svona mikið á Íslandi áður,“ segir Ásborg. Ásborg segir að veðrið í dag og síðustu daga hafi verið stórkostlegt í Uppsveitum Árnessýslu. „Þetta er alveg einstakt, þetta er búið að vera alveg ótrúlegt.“ Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Öll tjaldsvæði í uppsveitunum eru full og mikill fjöldi fólks er í sumarbústöðum. Svæði eins og Laugarvatn, Flúðir, Reykholt, Árnes og Borg í Grímsnesi eru mjög vinsæl svo ekki sé minnst á þúsundir sumarbústaða sem eru á svæðinu, sem allir eru meira og minna fullir af fólki. Þrátt fyrir að engin skipulögð dagskrá sé í gangi vegna Covid þá er mikil afþreying í boði. Ásborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Það er margt í boði fyrir börn og fullorðna. Hérna er náttúrlega sundstaðirnir vinsælir, það eru tveir dýragarðar á svæðinu, það er golf og frísbígolf og meira að segja fótboltagolf og svo eru leikvellir og íþróttavellir og margir taka sér gönguferð í skógunum,“ segir Ásborg. En er hún hrædd um einhverjar hópamyndarnir um helgina? „Ekki held ég það, ég hef ekki heyrt um neitt slíkt. Þetta er fjölskyldufólk og allskonar fólk, sem virðist bara vera komið til að njóta, ekkert endilega til að halda einhverjar útihátíðir eða eitthvað slíkt.“ Tjaldsvæðið á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi er vel sótt um verslunarmannahelgina eins og önnur tjaldsvæði í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gekk mikið á í veðrinu í uppsveitunum síðdegis í gær og í gærkvöldi, sem varð til þess að rafmagnið fór af á einhverjum stöðum. „Já, það var svolítil stemming, það voru rosalegar miklar þrumur og hávaði í töluverðan langan tíma, ég hef ekki upplifað svona mikið á Íslandi áður,“ segir Ásborg. Ásborg segir að veðrið í dag og síðustu daga hafi verið stórkostlegt í Uppsveitum Árnessýslu. „Þetta er alveg einstakt, þetta er búið að vera alveg ótrúlegt.“
Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira