Frækinn sigur Kanada - Mæta Svíum í úrslitum Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 12:58 Sigurmarkinu fagnað. vísir/Getty Fótboltalandslið Kanada og Svíþjóð munu mætast í úrslitaleik Ólympíuleikanna í kvennaflokki. Kanadakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu heimsmeisturum Bandaríkjanna á Kashima leikvangnum í Japan í morgun. Eina mark leiksins gerði Jessie Fleming, leikmaður Chelsea, úr vítaspyrnu á 74.mínútu. Um var að ræða fyrsta sigur Kanada á Bandaríkjunum í kvennaknattspyrnu frá árinu 2001 en síðan þá hafa þau mæst 36 sinnum. Canada won bronze in the last two Olympics.They hadn t beaten the USWNT since 2001, a run of *36* winless games.Today, they ended that streak to advance to their first-ever Olympic final pic.twitter.com/nn8xIuRRC5— B/R Football (@brfootball) August 2, 2021 Nú rétt í þessu lauk hinum undanúrslitaleiknum þar sem Svíþjóð mætti Ástralíu. Þar var sömuleiðis eitt mark skorað. Það gerð Fridolina Rolfoe, sem nýverið gekk í raðir Barcelona, en hún nýtti sér þá slæm mistök Teagan Micah í marki Ástralíu. Ellie Carpenter, varnarmaður Ástrala, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma en fleiri urðu mörkin ekki. Úrslitaleikur Kanada og Svíþjóðar fer fram næstkomandi föstudag. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Kanadakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu heimsmeisturum Bandaríkjanna á Kashima leikvangnum í Japan í morgun. Eina mark leiksins gerði Jessie Fleming, leikmaður Chelsea, úr vítaspyrnu á 74.mínútu. Um var að ræða fyrsta sigur Kanada á Bandaríkjunum í kvennaknattspyrnu frá árinu 2001 en síðan þá hafa þau mæst 36 sinnum. Canada won bronze in the last two Olympics.They hadn t beaten the USWNT since 2001, a run of *36* winless games.Today, they ended that streak to advance to their first-ever Olympic final pic.twitter.com/nn8xIuRRC5— B/R Football (@brfootball) August 2, 2021 Nú rétt í þessu lauk hinum undanúrslitaleiknum þar sem Svíþjóð mætti Ástralíu. Þar var sömuleiðis eitt mark skorað. Það gerð Fridolina Rolfoe, sem nýverið gekk í raðir Barcelona, en hún nýtti sér þá slæm mistök Teagan Micah í marki Ástralíu. Ellie Carpenter, varnarmaður Ástrala, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma en fleiri urðu mörkin ekki. Úrslitaleikur Kanada og Svíþjóðar fer fram næstkomandi föstudag.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira