Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 13:21 Armand Duplantis vann mögulega sitt fyrsta Ólympíugull af mörgum. AP/Matthias Schrader) Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira