Metumferð um Hringveginn Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2021 10:04 Umferðarmet var slegið í júlí. Umferð um Hringveginn jókst um nærri sex prósent í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. Met var slegið í mánuðinum en umferðin reyndist 2,3 prósentum meiri en í júlí 2019 þegar fyrra met var sett. Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019. Umferð Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019.
Umferð Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira