Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar By Heimir Már Pétursson 4. ágúst 2021 11:25 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent
Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent