Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 11:59 Katarina Johnson-Thompson haltrar hér í mark en á bak við hana má sjá hjólastólinn sem hún afþakkaði. AP/Petr David Josek Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Þetta var lokagrein dagsins í sjöþrautinni og Johnson-Thompson byrjaði 200 metra hlaupið vel. Bretar og Johnson-Thompson gerðu sér vonir um að hún kæmist loksins á pall á Ólympíuleikum eftir áratuga baráttu en svo verður ekki. Hún hafði verið að glíma við hásinarmeiðsli í keppninni og í beygjunni þá tóku þau sig upp og hún varð að hætta keppni. Absolutely devastating for Katarina Johnson-Thompson.Her Tokyo 2020 journey is likely over now, as she collapses during the 200m.She manages to get up to cross the line, but that's got to be gutting for her. More #bbcolympics #Tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2021 Johnson-Thompson lá um tíma á jörðinni en vildi ekki hjálp frá læknaliðinu sem kom inn á með hjólastól. Johnson-Thompson hoppaði hins vegar af stað á einum fæti og haltraði síðan í mark. Johnson-Thompson fékk þó ekki tímann skráðan, þótt lélegur væri, því hún var dæmd úr leik vegna reglu 17.31. Þar segir að keppandi megi ekki fara yfir á aðra braut. Það gerði Johnson-Thompson þegar hún féll meidd á jörðina. Hún hafði því ekkert upp úr því að klára keppnina. Holding Olympic champion Katarina Johnson-Thompson collapsed for ankle injury while running 200mt in eptathlon.Wheelchair came to pick her up, she refused and kept running at pace she could cause had to finish and lose her title on track, not by retiring, as true Olympic spirit pic.twitter.com/AYvz5u8o6H— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) August 4, 2021 Benelux löndin eiga nú þær þrjár fyrstu á þessum leikum. Hin hollenska Anouk Vetter er efst í sjöþraut eftir fyrri daginn með 3968 stig. Belgarnir Noor Vidts (3941 stig) og Nafissatou Thiam (3921 stig) koma í næstu sætum en hin bandaríska Anníe Kunz er fjórða með 3870 stig. Fjórar greinar voru í dag en þrjár síðustu greinarnar eru síðan á morgun en það eru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Sjá meira
Þetta var lokagrein dagsins í sjöþrautinni og Johnson-Thompson byrjaði 200 metra hlaupið vel. Bretar og Johnson-Thompson gerðu sér vonir um að hún kæmist loksins á pall á Ólympíuleikum eftir áratuga baráttu en svo verður ekki. Hún hafði verið að glíma við hásinarmeiðsli í keppninni og í beygjunni þá tóku þau sig upp og hún varð að hætta keppni. Absolutely devastating for Katarina Johnson-Thompson.Her Tokyo 2020 journey is likely over now, as she collapses during the 200m.She manages to get up to cross the line, but that's got to be gutting for her. More #bbcolympics #Tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2021 Johnson-Thompson lá um tíma á jörðinni en vildi ekki hjálp frá læknaliðinu sem kom inn á með hjólastól. Johnson-Thompson hoppaði hins vegar af stað á einum fæti og haltraði síðan í mark. Johnson-Thompson fékk þó ekki tímann skráðan, þótt lélegur væri, því hún var dæmd úr leik vegna reglu 17.31. Þar segir að keppandi megi ekki fara yfir á aðra braut. Það gerði Johnson-Thompson þegar hún féll meidd á jörðina. Hún hafði því ekkert upp úr því að klára keppnina. Holding Olympic champion Katarina Johnson-Thompson collapsed for ankle injury while running 200mt in eptathlon.Wheelchair came to pick her up, she refused and kept running at pace she could cause had to finish and lose her title on track, not by retiring, as true Olympic spirit pic.twitter.com/AYvz5u8o6H— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) August 4, 2021 Benelux löndin eiga nú þær þrjár fyrstu á þessum leikum. Hin hollenska Anouk Vetter er efst í sjöþraut eftir fyrri daginn með 3968 stig. Belgarnir Noor Vidts (3941 stig) og Nafissatou Thiam (3921 stig) koma í næstu sætum en hin bandaríska Anníe Kunz er fjórða með 3870 stig. Fjórar greinar voru í dag en þrjár síðustu greinarnar eru síðan á morgun en það eru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Sjá meira