Undirbúa endurbólusetningu viðkvæmra hópa Kjartan Kjartansson skrifar 5. ágúst 2021 21:42 Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. AP/J. Scott Applewhite Bandarísk sóttvarnayfirvöld undirbúa nú endurbólusetningu fólks með skerta ónæmiskerfisstarfsemi eins fljótt og hægt er. Kórónuveirusmitum fjölgar nú ört vestanhafs eins og víða annars staðar. Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira