Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2021 21:37 Mikkelsen segir erfitt að yfirgefa Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira