Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2021 21:37 Mikkelsen segir erfitt að yfirgefa Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti