Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 11:01 Gísli Eyjólfsson og Árni Vilhjálmsson fagna marki hjá Blikum. Hafliði Breiðfjörð Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. Blikarnir sýndu styrk með því að vinna 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum og ætla greinilega að passa upp á það að Valsmenn stingi ekki af í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Kjartan Atli Kjartansson og Atli Viðar Björnsson voru með Pepsi Max stúkuna á Samsung vellinum í Garðabænum í gær og ræddu meðal annars breytingu á Blikaliðinu að undanförnu. „Blikarnir eru núna komnir með 29 stig og eru skammt á eftir Valsmönnum. Þeir eiga leik til góða og geta minnkað forskotið í eitt stig. Það eru rosalegur taktur í kringum Blikana og manni finnst Valsmenn aðeins vera að missa taktinn. Er það þín upplifun líka,“ spurði Kjartan Atli og sendi boltann á Atla Viðar. „Valsmenn eru ólíkindatól ef ég svara því fyrst. Þeir vinna góða sigri eins og á móti KR í þar síðasta leik en svo fara þeir upp í Breiðholt og tapa þar. Ég held að ekki margir hafi átt von á því þrátt fyrir heimavallarárangur Leiknismanna,“ sagði Atli Viðar. „Blikarnir voru frábærir í kvöld og mér fannst þeir miklu betri núna en á móti Keflavík sem var á milli síðustu Evrópuleikja. Þeir voru góðir þá og að mörgu leyti verðskulduðu ekki að tapa þeim leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Það er alveg hægt að hafa þá skoðun að þeir hafi bara þroskast. Þetta var þroskaðri og heilsteyptari liðsframmistaða í dag heldur en þá,“ sagði Atli Viðar en það er hægt að sjá myndbandið af umræðunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Þroskamerki á Blikunum Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Blikarnir sýndu styrk með því að vinna 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum og ætla greinilega að passa upp á það að Valsmenn stingi ekki af í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Kjartan Atli Kjartansson og Atli Viðar Björnsson voru með Pepsi Max stúkuna á Samsung vellinum í Garðabænum í gær og ræddu meðal annars breytingu á Blikaliðinu að undanförnu. „Blikarnir eru núna komnir með 29 stig og eru skammt á eftir Valsmönnum. Þeir eiga leik til góða og geta minnkað forskotið í eitt stig. Það eru rosalegur taktur í kringum Blikana og manni finnst Valsmenn aðeins vera að missa taktinn. Er það þín upplifun líka,“ spurði Kjartan Atli og sendi boltann á Atla Viðar. „Valsmenn eru ólíkindatól ef ég svara því fyrst. Þeir vinna góða sigri eins og á móti KR í þar síðasta leik en svo fara þeir upp í Breiðholt og tapa þar. Ég held að ekki margir hafi átt von á því þrátt fyrir heimavallarárangur Leiknismanna,“ sagði Atli Viðar. „Blikarnir voru frábærir í kvöld og mér fannst þeir miklu betri núna en á móti Keflavík sem var á milli síðustu Evrópuleikja. Þeir voru góðir þá og að mörgu leyti verðskulduðu ekki að tapa þeim leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Það er alveg hægt að hafa þá skoðun að þeir hafi bara þroskast. Þetta var þroskaðri og heilsteyptari liðsframmistaða í dag heldur en þá,“ sagði Atli Viðar en það er hægt að sjá myndbandið af umræðunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Þroskamerki á Blikunum
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira