Einn helsti sérfræðingur Rússlands í þróun hljóðfrárra loftfara handtekinn fyrir landráð Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2021 10:31 Heimsveldin hafa mikinn áhuga á þróun hljóðfrárra eldflauga og flugvéla um þessar mundir. EPA/ALEXEI DRUZHININ/SPUTNIK Yfirvöld í Rússlandi handtóku í gær einn helsta sérfræðing landsins í þróun hljóðfrárra loftfara. Hann var úrskurðaður í tveggja mánaða gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hafi framið landráð. Hinn 73 ára gamli Alexander Kuranov stýrði Hypersonic Systems Research Facility í St. Pétursborg en var handtekinn í Moskvu í gær. Í frétt Guardian segir að Kuranov sé grunaður um að hafa afhent erlendum manni leynileg gögn. Kuranov er sagður vera sérfræðingur í þróun hljóðfrárra flugvéla og hefur unnið að þeirri þróun frá tímum Sovétríkjanna. Sjá einnig: Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Það að vera hljóðfrá þýðir að flugför geti flogið á mörgföldum hljóðhraða. Rússar hafa staðið framarlega í þróun hljóðfrárra eldflauga en nokkrir vísinda- og fræði menn í þeim geira hafa verið ákærðir fyrir landráð á undanförnum árum. Sjá einnig: Rússneskur vísindamaður ákærður fyrir landráð Í frétt Moscow Times er vitnað í nokkrar fréttaveitur rússneska ríkisins varðandi það að Kuranov sé grunaður um að hafa útvegað erlendum aðila ríkisleyndarmál og sömuleiðis sé hann sagður hafa fundað með og unnið með fleiri erlendum aðilum. Ein fréttaveitan segir Bandaríkin og Kína hafa sýnt sérlega mikinn áhuga á störfum Kuranov og tækninni sem hann vann að. Verði Kuranov fundinn sekur um landráð gæti hann verið dæmdur í allt að tuttugu ára fangelsi. Rússland Hernaður Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira
Hinn 73 ára gamli Alexander Kuranov stýrði Hypersonic Systems Research Facility í St. Pétursborg en var handtekinn í Moskvu í gær. Í frétt Guardian segir að Kuranov sé grunaður um að hafa afhent erlendum manni leynileg gögn. Kuranov er sagður vera sérfræðingur í þróun hljóðfrárra flugvéla og hefur unnið að þeirri þróun frá tímum Sovétríkjanna. Sjá einnig: Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Það að vera hljóðfrá þýðir að flugför geti flogið á mörgföldum hljóðhraða. Rússar hafa staðið framarlega í þróun hljóðfrárra eldflauga en nokkrir vísinda- og fræði menn í þeim geira hafa verið ákærðir fyrir landráð á undanförnum árum. Sjá einnig: Rússneskur vísindamaður ákærður fyrir landráð Í frétt Moscow Times er vitnað í nokkrar fréttaveitur rússneska ríkisins varðandi það að Kuranov sé grunaður um að hafa útvegað erlendum aðila ríkisleyndarmál og sömuleiðis sé hann sagður hafa fundað með og unnið með fleiri erlendum aðilum. Ein fréttaveitan segir Bandaríkin og Kína hafa sýnt sérlega mikinn áhuga á störfum Kuranov og tækninni sem hann vann að. Verði Kuranov fundinn sekur um landráð gæti hann verið dæmdur í allt að tuttugu ára fangelsi.
Rússland Hernaður Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira