Hlölli og fjölskylda opna Litlu kaffistofuna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. ágúst 2021 12:13 Litla kaffistofan mun bráðum opna á nýjan leik eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. Facebook/Litla Kaffistofan Hlöðver Sigurðsson, stofnandi Hlöllabáta, hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar, ásamt fjölskyldu sinni. En Litla kaffistofan mun brátt opna dyr sínar á ný eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. „Þessi fjölskylda er samheldin og samrýnd og hefur unnið saman að ýmsum verkefnum í gegnum árin - næsta verkefni er Litla kaffistofan,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Litlu kaffistofunnar. Hlöðver stofnaði Hlöllabáta árið 1986 en fjölskyldan seldi staðinn árið 2012. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Elín Guðný, dóttir Hlöðvers, að fjölskyldan hafi ákveðið að stökkva á tækifærið um leið og hún sá að Litla kaffistofan væri að loka. En þau tóku við lyklunum nokkrum dögum eftir að fyrri eigendur lokuðu staðnum. Litla kaffistofan er einn þekktasti áningarstaðurinn við þjóðveg eitt, en rekstur hennar hófst árið 1960. Fjölskyldan hefur gert smávægilegar endurbætur innanhúss en segist munu leggja mikið upp úr því að halda í andrúmsloft og upplifun staðarins. Fjölskyldan segist spennt fyrir þessu nýja verkefni. Þau bíða nú starfsleyfis en vonast til þess að geta opnað sem fyrst. „Við hlökkum mikið til að opna dyrnar að Litlu kaffistofunni að nýju og við getum ekki beðið eftir að hitta ykkur öll.“ Ölfus Veitingastaðir Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
„Þessi fjölskylda er samheldin og samrýnd og hefur unnið saman að ýmsum verkefnum í gegnum árin - næsta verkefni er Litla kaffistofan,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Litlu kaffistofunnar. Hlöðver stofnaði Hlöllabáta árið 1986 en fjölskyldan seldi staðinn árið 2012. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Elín Guðný, dóttir Hlöðvers, að fjölskyldan hafi ákveðið að stökkva á tækifærið um leið og hún sá að Litla kaffistofan væri að loka. En þau tóku við lyklunum nokkrum dögum eftir að fyrri eigendur lokuðu staðnum. Litla kaffistofan er einn þekktasti áningarstaðurinn við þjóðveg eitt, en rekstur hennar hófst árið 1960. Fjölskyldan hefur gert smávægilegar endurbætur innanhúss en segist munu leggja mikið upp úr því að halda í andrúmsloft og upplifun staðarins. Fjölskyldan segist spennt fyrir þessu nýja verkefni. Þau bíða nú starfsleyfis en vonast til þess að geta opnað sem fyrst. „Við hlökkum mikið til að opna dyrnar að Litlu kaffistofunni að nýju og við getum ekki beðið eftir að hitta ykkur öll.“
Ölfus Veitingastaðir Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira