Keppti í frægum buxum afa síns í fyrsta bardaganum sínum og vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 11:30 Nico Ali Walsh fagnar sigri með því að taka í hönd móður sinnar Rashedu Ali Walsh. AP/Brett Rojo Nico Ali Walsh hóf hnefaleikferilinn sinn með sigri um helgina en áhuginn á þessum nýliða var kannski meiri en á flestum þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í hringnum. Nico Ali Walsh er 21 árs gamall en hann er afabarn goðsagnarinnar Muhammad Ali og sonur Roberts Walsh og Rashedu Ali Walsh. Nico Ali Walsh, Muhammad Ali's grandson, got the TKO victory in his pro debut wearing his grandfather's shorts from the 1960s.Legendary @NicoAliX74 | @ESPNRingside pic.twitter.com/jPt5T5ZiTl— ESPN (@espn) August 15, 2021 Walsh tryggði sér sigurinn á Jordan Weeks um miðja fyrstu lotu þegar dómararnir stoppuðu bardagann og færðu honum sigurinn á tæknilegu rothöggi. Bardaginn fór fram í Oklahoma. Ali Walsh sagði frá þvi eftir bardagann að hann hafi klæðst frægum buxum afa síns frá því að Muhammad Ali (áður Cassius Clay) vann heimsmeistaratitilinn á sjöunda áratugnum. „Ég er búinn að hugsa svo mikið til afa míns. Ég sakna hans. Þetta hefur verið tilfinningarússíbani,“ sagði Ali Walsh við ESPN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég held að ég og hann hafi skrifað saman smá sögu í kvöld. Þetta var alveg eftir mínum væntingum,“ sagði Ali Walsh. Muhammad Ali lést í júní 2016. Hann var ein stærsta íþróttastjarna síðustu aldar og margfaldur heimsmeistari í hnefaleikum. „Það ætti að setja mikla pressu á mig en þetta var bara af minn. Hann er besti bardagakappi allra tíma og kannski besta persónan líka,“ sagði Ali og kom síðan með yfirlýsingu: „Ég mun aldrei aftur keppa í þessum buxum aftur,“ sagði Ali Walsh. Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Nico Ali Walsh er 21 árs gamall en hann er afabarn goðsagnarinnar Muhammad Ali og sonur Roberts Walsh og Rashedu Ali Walsh. Nico Ali Walsh, Muhammad Ali's grandson, got the TKO victory in his pro debut wearing his grandfather's shorts from the 1960s.Legendary @NicoAliX74 | @ESPNRingside pic.twitter.com/jPt5T5ZiTl— ESPN (@espn) August 15, 2021 Walsh tryggði sér sigurinn á Jordan Weeks um miðja fyrstu lotu þegar dómararnir stoppuðu bardagann og færðu honum sigurinn á tæknilegu rothöggi. Bardaginn fór fram í Oklahoma. Ali Walsh sagði frá þvi eftir bardagann að hann hafi klæðst frægum buxum afa síns frá því að Muhammad Ali (áður Cassius Clay) vann heimsmeistaratitilinn á sjöunda áratugnum. „Ég er búinn að hugsa svo mikið til afa míns. Ég sakna hans. Þetta hefur verið tilfinningarússíbani,“ sagði Ali Walsh við ESPN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég held að ég og hann hafi skrifað saman smá sögu í kvöld. Þetta var alveg eftir mínum væntingum,“ sagði Ali Walsh. Muhammad Ali lést í júní 2016. Hann var ein stærsta íþróttastjarna síðustu aldar og margfaldur heimsmeistari í hnefaleikum. „Það ætti að setja mikla pressu á mig en þetta var bara af minn. Hann er besti bardagakappi allra tíma og kannski besta persónan líka,“ sagði Ali og kom síðan með yfirlýsingu: „Ég mun aldrei aftur keppa í þessum buxum aftur,“ sagði Ali Walsh.
Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira