Mbappe aftur orðaður við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 07:51 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain um helgina. AP/Francois Mori Franska stórstjarnan Kylian Mbappe þykir líklegur til að fara frá Paris Saint Germain á frjálsri sölu næsta sumar og Real Madrid er ekki eina félagið sem kemur til greina. Mbappe hefur áður verið orðaður við Liverpool og nú eru ensku blöðin aftur farin að velta sér upp úr slíkum vangaveltum. PAPER TALK Mbappe to Liverpool? Tottenham want Bamford Chelsea keen on Pape Sarr#premierleague #transfernews https://t.co/1qdOjZsrH9— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 16, 2021 Hinn 22 ára gamli Mbappe er að mati margra einn af framtíðarstórstjörnum fótboltans og líklegur til að taka við því hlutverki af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hann er þegar búinn að gera margt á sínum ferli og það eru enn átta ár í það að hann verði þrítugur. Það er því ekkert skrýtið að bestu félög heims vilji fá hann og að Paris Saint Germain reyni allt til að fá hann til að framlengja samning sinn. Erlendu blöðin eru vissulega að orða Mbappe mikið við Real Madrid en Liverpool er ekki alveg út úr myndinni ef marka má frétt Daily Mirror. NEW: Kylian Mbappe 'wants' Liverpool transfer as PSG stance 'confirmed' #lfc https://t.co/n79fpyjUR1— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Þar er því haldið fram að Michael Edwards sé að búinn að safna pening fyrir launin til Kylian Mbappe en um leið þýði það að Liverpool muni ekki kaupa neinn leikmann í þessum glugga né heldur í janúarglugganum. Liverpool er búið að selja þá Harry Wilson, Marko Grujic og Taiwo Awoniyi í haust og þeir Divock Origi og Xherdan Shaqiri verða líklega seldir líka. Þá gæti farið svo að annað hvort Mohamed Salah eða Sadio Mane verði fórnað til að búa til pláss fyrir Mbappe. Við höfum auðvitað séð svona vangaveltur áður og þetta er bara slúður eins og er. Það er samt athyglisvert að nafn Liverpool kemur alltaf upp aftur og aftur þegar rætt er um framtíð Mbappe. Liverpool have plan to sign Kylian Mbappe next summer, it has been claimedThe latest #LFC transfer rumourshttps://t.co/qZyTCsz1ck pic.twitter.com/JXfYBOkkGE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Mbappe hefur áður verið orðaður við Liverpool og nú eru ensku blöðin aftur farin að velta sér upp úr slíkum vangaveltum. PAPER TALK Mbappe to Liverpool? Tottenham want Bamford Chelsea keen on Pape Sarr#premierleague #transfernews https://t.co/1qdOjZsrH9— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 16, 2021 Hinn 22 ára gamli Mbappe er að mati margra einn af framtíðarstórstjörnum fótboltans og líklegur til að taka við því hlutverki af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hann er þegar búinn að gera margt á sínum ferli og það eru enn átta ár í það að hann verði þrítugur. Það er því ekkert skrýtið að bestu félög heims vilji fá hann og að Paris Saint Germain reyni allt til að fá hann til að framlengja samning sinn. Erlendu blöðin eru vissulega að orða Mbappe mikið við Real Madrid en Liverpool er ekki alveg út úr myndinni ef marka má frétt Daily Mirror. NEW: Kylian Mbappe 'wants' Liverpool transfer as PSG stance 'confirmed' #lfc https://t.co/n79fpyjUR1— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Þar er því haldið fram að Michael Edwards sé að búinn að safna pening fyrir launin til Kylian Mbappe en um leið þýði það að Liverpool muni ekki kaupa neinn leikmann í þessum glugga né heldur í janúarglugganum. Liverpool er búið að selja þá Harry Wilson, Marko Grujic og Taiwo Awoniyi í haust og þeir Divock Origi og Xherdan Shaqiri verða líklega seldir líka. Þá gæti farið svo að annað hvort Mohamed Salah eða Sadio Mane verði fórnað til að búa til pláss fyrir Mbappe. Við höfum auðvitað séð svona vangaveltur áður og þetta er bara slúður eins og er. Það er samt athyglisvert að nafn Liverpool kemur alltaf upp aftur og aftur þegar rætt er um framtíð Mbappe. Liverpool have plan to sign Kylian Mbappe next summer, it has been claimedThe latest #LFC transfer rumourshttps://t.co/qZyTCsz1ck pic.twitter.com/JXfYBOkkGE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira