Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2021 15:49 Lewis Hamilton þeysist í gegnum Eau Rouge-beygjuna á Spa-Francorchamps í Belgíu. Forstjóri brautarinnar fannst myrtur í fyrrinótt. Vísir/EPA Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Saksóknarar í Lúxemborg, þar sem Maillet bjó, sögðu að lík tveggja kvenna og eins karlmanns hafi fundist í húsinu skömmu eftir miðnætti aðfararnótt sunnudags. Fyrirtækið sem rekur Spa-Francorchamps staðfesti lát hennar í yfirlýsingu í gær, að því er segir í frétt Motorsport.com. Maillet hafði verið forstjóri brautarinnar frá árinu 2016 og undir stjórn hennar var ráðist í töluverðar endurbætur á brautinni til að auka öryggi og bæta aðstöðuna. Dauða hennar bar að kvöldið áður en lokaáfangi Ypres-rallsins á heimsmótaröðinni í ralli var haldinn á Spa-brautinni. Næsti kappakstur á Formúlu 1-mótaröðinni verður haldinn á Spa í lok þessa mánaðar. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði dauða Maillet og sendi fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. We are deeply saddened by the awful news that our friend Nathalie Maillet has died. The whole of Formula 1 sends its deepest condolences to her family and friends. The motorsport community has lost an incredible person and we will all miss her greatly.— F1 Media (@F1Media) August 15, 2021 Spa-Francorchamps er ein sögufrægasta brautin sem keppt er á í Formúlu 1. Þar hafa verið haldnar keppnir allt frá 3. áratug síðustu aldar. Formúla 1 hefur keppt á núverandi útgáfu brautarinnar sem liggur um Ardennes-skóg frá 1985. Belgía Lúxemborg Formúla Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Saksóknarar í Lúxemborg, þar sem Maillet bjó, sögðu að lík tveggja kvenna og eins karlmanns hafi fundist í húsinu skömmu eftir miðnætti aðfararnótt sunnudags. Fyrirtækið sem rekur Spa-Francorchamps staðfesti lát hennar í yfirlýsingu í gær, að því er segir í frétt Motorsport.com. Maillet hafði verið forstjóri brautarinnar frá árinu 2016 og undir stjórn hennar var ráðist í töluverðar endurbætur á brautinni til að auka öryggi og bæta aðstöðuna. Dauða hennar bar að kvöldið áður en lokaáfangi Ypres-rallsins á heimsmótaröðinni í ralli var haldinn á Spa-brautinni. Næsti kappakstur á Formúlu 1-mótaröðinni verður haldinn á Spa í lok þessa mánaðar. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði dauða Maillet og sendi fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. We are deeply saddened by the awful news that our friend Nathalie Maillet has died. The whole of Formula 1 sends its deepest condolences to her family and friends. The motorsport community has lost an incredible person and we will all miss her greatly.— F1 Media (@F1Media) August 15, 2021 Spa-Francorchamps er ein sögufrægasta brautin sem keppt er á í Formúlu 1. Þar hafa verið haldnar keppnir allt frá 3. áratug síðustu aldar. Formúla 1 hefur keppt á núverandi útgáfu brautarinnar sem liggur um Ardennes-skóg frá 1985.
Belgía Lúxemborg Formúla Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira