Réðust inn á heimili rugby goðsagnar með exi, hníf og sveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 11:01 Toutai Kefu sést hér vera að þjálfa landslið Tonga á HM. AP/Aaron Favila Þjóðþekkt fyrrum íþróttastjarna í Ástralíu og þrír fjölskyldumeðlimir að auki meiddust illa þegar vopnaðir menn réðust inn á heimili hans. Toutai Kefu er fyrrum landsliðsmaður Ástralíu í rugby en hann varð heimsmeistari með liðinu árið 1999. Hann er núna landsliðsþjálfari hjá Tonga. Kefu var staddur heima hjá sér í Brisbane þegar hann og fjölskylda hans urðu vör við það að menn voru að reyna að stela bíl fjölskyldunnar. Wallabies and Queensland Reds legend Toutai Kefu is fighting for life after being stabbed in his own home while protecting his family after group of men attempted to break in early this morning.https://t.co/TkJXATmyq6— The Courier-Mail (@couriermail) August 15, 2021 Innbrotsþjófarnir voru vopnaðir með exi, hníf og sveðju og Toutai Kefu var fluttu á sjúkrahús með alvarlega stungusár á kvið. Kona hans slasaðist einnig mjög illa á hendi og börn þeirra meiddust líka. Lögreglan handtók tvo fimmtán ára stráka og var annar þeirra kærður fyrir manndráp. Það er líka verið að leita að þriðja aðilanum í hópnum. „Þetta er líklega innbrot sem endaði illa,“ sagði lögreglustjórinn Tony Tony Fleming við breska ríkisútvarpið. Our thoughts are with Toutai Kefu and his family at this time. A warrior on the field and leader off it, we are pulling for you!#RugbyFamily pic.twitter.com/H0dkgepYMv— All Blacks (@AllBlacks) August 15, 2021 Hinn 47 ára gamli Kefu er að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa gengist undir aðgerð en kona hans er 46 ára gömul. 21 árs sonur þeirra er með sár á baki og hendi og átján ára dóttir þeirra skarst líka á hendi og handlegg. Læknar vonast til að þau nái sér líkamlega en andlega verður þetta mjög erfitt. „Ég get bara rétt ímyndað mér að þessi atburður muni hafa langvinn sálfræðileg áhrif á fjölskylduna eftir að hafa lent í svona áfalli á heimili sínu,“ sagði Fleming. Kefu spilaði sextíu landsleiki fyrir ástralska Wallabies liðið frá 1997 til 2003. Hann byrjaði að þjálfa landslið Tonga árið 2016. Rugby Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Toutai Kefu er fyrrum landsliðsmaður Ástralíu í rugby en hann varð heimsmeistari með liðinu árið 1999. Hann er núna landsliðsþjálfari hjá Tonga. Kefu var staddur heima hjá sér í Brisbane þegar hann og fjölskylda hans urðu vör við það að menn voru að reyna að stela bíl fjölskyldunnar. Wallabies and Queensland Reds legend Toutai Kefu is fighting for life after being stabbed in his own home while protecting his family after group of men attempted to break in early this morning.https://t.co/TkJXATmyq6— The Courier-Mail (@couriermail) August 15, 2021 Innbrotsþjófarnir voru vopnaðir með exi, hníf og sveðju og Toutai Kefu var fluttu á sjúkrahús með alvarlega stungusár á kvið. Kona hans slasaðist einnig mjög illa á hendi og börn þeirra meiddust líka. Lögreglan handtók tvo fimmtán ára stráka og var annar þeirra kærður fyrir manndráp. Það er líka verið að leita að þriðja aðilanum í hópnum. „Þetta er líklega innbrot sem endaði illa,“ sagði lögreglustjórinn Tony Tony Fleming við breska ríkisútvarpið. Our thoughts are with Toutai Kefu and his family at this time. A warrior on the field and leader off it, we are pulling for you!#RugbyFamily pic.twitter.com/H0dkgepYMv— All Blacks (@AllBlacks) August 15, 2021 Hinn 47 ára gamli Kefu er að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa gengist undir aðgerð en kona hans er 46 ára gömul. 21 árs sonur þeirra er með sár á baki og hendi og átján ára dóttir þeirra skarst líka á hendi og handlegg. Læknar vonast til að þau nái sér líkamlega en andlega verður þetta mjög erfitt. „Ég get bara rétt ímyndað mér að þessi atburður muni hafa langvinn sálfræðileg áhrif á fjölskylduna eftir að hafa lent í svona áfalli á heimili sínu,“ sagði Fleming. Kefu spilaði sextíu landsleiki fyrir ástralska Wallabies liðið frá 1997 til 2003. Hann byrjaði að þjálfa landslið Tonga árið 2016.
Rugby Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum