Höfðum áður reynt að fá Berglindi til okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 09:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Það var markið hennar sem tryggði Íslandi sæti á EM í Englandi sem fram fer næsta sumar. Vísir/Vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur samið við eitt af bestu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar og ætlar að hjálpa liðinu að vinna sér sæti í Evrópukeppninni í haust. Hún skrifaði undir hjá Hammarby og er samningurinn út næsta ár. „Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli. Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sjá meira
„Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sjá meira
Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn