Fundu líkamsleifar í hjólahólfi vélar sem flaug frá Kabúl Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. ágúst 2021 22:27 C-17 herflutningavélar á vegum bandaríska flughersins hafa verið að flytja fólk frá flugvellinum í Kabúl síðustu daga. getty/john white Rannsóknarnefnd á vegum bandaríska flughersins hefur ákveðið að hefja rannsókn á líkamsleifum sem fundust í hjólahólfi C-17 herflutningavélar, sem flaug af flugvellinum í Kabúl í gær. Líkamsleifarnar fundust í hjólahólfinu eftir lendingu á flugvellinum í Katar. Vélin hefur nú verið kyrrsett á meðan öllum líkamsleifunum verður safnað saman og flugvélin skoðuð betur, samkvæmt frétt CNN. Eins og greint var frá í gær hefur skapaðist mikil ringulreið á flugvellinum í Kabúl og hefur fjöldi Afgana reynt að flýja undan stjórn Talíbana með erlendum vélum sem hafa verið þar til að flytja borgara sína í burtu. Um 640 Afgönum tókst að troða sér um borð í aðra C-17 herflutningavél á vegum Bandaríkjahers á sunnudagskvöld og tóku flugmenn vélarinnar þá ákvörðun að taka á loft frekar en að reyna að koma flóttamönnunum úr vélinni. Myndband af vélinni að taka á loft sýndi þá hvernig einhverjir sem reyndu að hanga aftan á henni féllu til jarðar úr mikilli hæð rétt eftir flugtakið. Fluttu þúsund manns úr landi í dag Bandaríkjamenn fluttu fleiri en þúsund úr landi í Afganistan í dag. Þar af voru 330 bandarískir ríkisborgarar. Samtals hafa Bandaríkjamenn nú flutt fleiri en þrjú þúsund úr landi á síðustu dögum. Afganistan Hernaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Líkamsleifarnar fundust í hjólahólfinu eftir lendingu á flugvellinum í Katar. Vélin hefur nú verið kyrrsett á meðan öllum líkamsleifunum verður safnað saman og flugvélin skoðuð betur, samkvæmt frétt CNN. Eins og greint var frá í gær hefur skapaðist mikil ringulreið á flugvellinum í Kabúl og hefur fjöldi Afgana reynt að flýja undan stjórn Talíbana með erlendum vélum sem hafa verið þar til að flytja borgara sína í burtu. Um 640 Afgönum tókst að troða sér um borð í aðra C-17 herflutningavél á vegum Bandaríkjahers á sunnudagskvöld og tóku flugmenn vélarinnar þá ákvörðun að taka á loft frekar en að reyna að koma flóttamönnunum úr vélinni. Myndband af vélinni að taka á loft sýndi þá hvernig einhverjir sem reyndu að hanga aftan á henni féllu til jarðar úr mikilli hæð rétt eftir flugtakið. Fluttu þúsund manns úr landi í dag Bandaríkjamenn fluttu fleiri en þúsund úr landi í Afganistan í dag. Þar af voru 330 bandarískir ríkisborgarar. Samtals hafa Bandaríkjamenn nú flutt fleiri en þrjú þúsund úr landi á síðustu dögum.
Afganistan Hernaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira