Vill skoða að hætt verði að setja fullbólusetta í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2021 13:00 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, telur skynsamlegt að skoðað verði hvort hægt verði að taka hraðpróf gild til að koma í veg fyrir sóttkví hér á landi. Vísir/Vilhelm Samgöngu og sveitarstjórnarráðherra telur að skoða þurfi að hætt verði alveg að setja fullbólusetta í sóttkví. Heilbrigðisráðherra vill skoða málin betur. Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira