Reikna með svipaðri stöðu á gjörgæslu áfram Snorri Másson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 18. ágúst 2021 17:29 Álag á gjörgæsludeild mun að öllum líkindum haldast óbreytt eða versna á næstu tveimur til þremur vikum. Einar Árnason Spálíkan fyrir framgang faraldursins hér á landi næstu vikur gefur til kynna að þróunin horfi til betri vegar. Þannig mun nýjum smitum fækka, en það verður þó mjög hægt ef marka má spá. Líkleg spá um innlagnir á gjörgæslu gerir ráð fyrir að 5-6 gjörgæslusjúklingar verði inniliggjandi alveg fram til upphafs september, þannig að jafnvel þótt daglegum smitum fjölgi lítillega er gert ráð fyrir svipuðu umfangi á gjörgæslu. 25 sjúklingar liggja núna á Landspítala með COVID. 20 sjúklingar liggja á bráðalegudeildum spítalans og þriðjungur er óbólusettur. Á gjörgæslu eru 5 sjúklingar og eru 3 þeirra bólusettir. Fjórir gjörgæslusjúklingar þurfa öndunarvélastuðning. Meðalaldur innlagðra er 65 ár. Alls hafa 79 sjúklingar lagst inn á Landspítala með COVID í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur. Samkvæmt spálíkaninu er talið líklegt að staðan á gjörgæsludeild haldist óbreytt þar til í upphaf næsta mánaðar. Svartsýn spá líkansins er sú að allt að ellefu einstaklingar verði á gjörgæslu vegna Covid-19 á þeim tímapunkti en sú bjartsýnasta að þeir verði tveir. Hætta á örmögnun starfsfólks Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Már Kristinsson, formaður farsóttanefndar spítalans, sendu heilbrigðisráðherra minnisblað um stöðuna á spítalanum á mánudag. Staðan á gjörgæslunni er þeirra helsta áhyggjuefni: „Í dag, 15. ágúst, er umframgeta gjörgæsluþjónustu Landspítala við ystu mörk og eru gjörgæsludeildir spítalans ekki í stakk búnar að taka við stórum áföllum sem krefjast verulegrar gjörgæslumeðferðar,“ segir í minnisblaðinu. Ástæðan sé skortur á fagfólki en eins og hefur verið fjallað um leita stjórnvöld nú leiða til að fá fleira fagfólk í vinnu á gjörgæsludeildunum. „Spálíkan HÍ og LSH og reynsla fyrri bylgja bendir til þess að álag á gjörgæslur eigi eftir að vara í a.m.k. næstu 2-3 vikur og hugsanlega aukast. Þetta eykur hættuna á því að upp komi aðstæður þar sem spítalinn getur ekki sinnt öllum gjörgæslusjúklingum. Örmögnun starfsfólks, sérstaklega á gjörgæslum er einnig raunveruleg hætta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Sjá meira
Líkleg spá um innlagnir á gjörgæslu gerir ráð fyrir að 5-6 gjörgæslusjúklingar verði inniliggjandi alveg fram til upphafs september, þannig að jafnvel þótt daglegum smitum fjölgi lítillega er gert ráð fyrir svipuðu umfangi á gjörgæslu. 25 sjúklingar liggja núna á Landspítala með COVID. 20 sjúklingar liggja á bráðalegudeildum spítalans og þriðjungur er óbólusettur. Á gjörgæslu eru 5 sjúklingar og eru 3 þeirra bólusettir. Fjórir gjörgæslusjúklingar þurfa öndunarvélastuðning. Meðalaldur innlagðra er 65 ár. Alls hafa 79 sjúklingar lagst inn á Landspítala með COVID í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur. Samkvæmt spálíkaninu er talið líklegt að staðan á gjörgæsludeild haldist óbreytt þar til í upphaf næsta mánaðar. Svartsýn spá líkansins er sú að allt að ellefu einstaklingar verði á gjörgæslu vegna Covid-19 á þeim tímapunkti en sú bjartsýnasta að þeir verði tveir. Hætta á örmögnun starfsfólks Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Már Kristinsson, formaður farsóttanefndar spítalans, sendu heilbrigðisráðherra minnisblað um stöðuna á spítalanum á mánudag. Staðan á gjörgæslunni er þeirra helsta áhyggjuefni: „Í dag, 15. ágúst, er umframgeta gjörgæsluþjónustu Landspítala við ystu mörk og eru gjörgæsludeildir spítalans ekki í stakk búnar að taka við stórum áföllum sem krefjast verulegrar gjörgæslumeðferðar,“ segir í minnisblaðinu. Ástæðan sé skortur á fagfólki en eins og hefur verið fjallað um leita stjórnvöld nú leiða til að fá fleira fagfólk í vinnu á gjörgæsludeildunum. „Spálíkan HÍ og LSH og reynsla fyrri bylgja bendir til þess að álag á gjörgæslur eigi eftir að vara í a.m.k. næstu 2-3 vikur og hugsanlega aukast. Þetta eykur hættuna á því að upp komi aðstæður þar sem spítalinn getur ekki sinnt öllum gjörgæslusjúklingum. Örmögnun starfsfólks, sérstaklega á gjörgæslum er einnig raunveruleg hætta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Sjá meira