Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2021 21:26 Fram tryggði sér sæti í deild þeirra bestu með sigri gegn Selfyssingum. Vísir/Haraldur Guðjónsson Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Alexander Þorláksson kom Fram í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik, og þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks. Tvíburabróðir Alexanders, Indriði Þorláksson, tvöfaldaði forystu Fram á 55. mínútu. Gary Martin minnkaði muninn fyrir Selfyssinga á 67. mínút, en nær komust þeir ekki og sæti Fram í efstu deild því tryggt. Í leik Grindavíkur og Þróttar kom Róbert Hauksson fallbaráttuliði Þróttara yfir gegn á 26. mínútu, og þannig stóðu leikar í hálfleik. Sigurður Bjartu Hallsson kom Grindvíkingum yfir með tveim mörkum á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, áður en liðsfélagi hans Jósef Kristinn Jósefsson, fékk að líta rautt spjald. Það kom þó ekki að sök fyrir Grindvíkinga sem unnu góðan 2-1 sigur og sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig. Þróttarar eru enn í næst neðsta sæti, fimm stigum á eftir Selfyssingum þegar aðeins fimm leikir eru eftir. Í þriðja leik kvöldsins kom Valtýr Már Michaelsson Gróttu yfir gegn Kórdrengjum strax á þriðju mínútu. Þórir Rafn Þórisson jafnaði metin fyrir Kórdrengi þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en Pétur Theódór ÁRnason tryggði Gróttu 2-1 sigur á 86. mínútu. Grótta er í fimmta sæti með 26 stig, tveimur stigum minna en Kórdrengir í þriðja sæti. Kórdrengir eru nú sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur sæti í efstu deild, og brekkan orðin brattari eftir þetta tap. Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fram UMF Selfoss Grótta Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Kórdrengir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Alexander Þorláksson kom Fram í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik, og þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks. Tvíburabróðir Alexanders, Indriði Þorláksson, tvöfaldaði forystu Fram á 55. mínútu. Gary Martin minnkaði muninn fyrir Selfyssinga á 67. mínút, en nær komust þeir ekki og sæti Fram í efstu deild því tryggt. Í leik Grindavíkur og Þróttar kom Róbert Hauksson fallbaráttuliði Þróttara yfir gegn á 26. mínútu, og þannig stóðu leikar í hálfleik. Sigurður Bjartu Hallsson kom Grindvíkingum yfir með tveim mörkum á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, áður en liðsfélagi hans Jósef Kristinn Jósefsson, fékk að líta rautt spjald. Það kom þó ekki að sök fyrir Grindvíkinga sem unnu góðan 2-1 sigur og sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig. Þróttarar eru enn í næst neðsta sæti, fimm stigum á eftir Selfyssingum þegar aðeins fimm leikir eru eftir. Í þriðja leik kvöldsins kom Valtýr Már Michaelsson Gróttu yfir gegn Kórdrengjum strax á þriðju mínútu. Þórir Rafn Þórisson jafnaði metin fyrir Kórdrengi þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en Pétur Theódór ÁRnason tryggði Gróttu 2-1 sigur á 86. mínútu. Grótta er í fimmta sæti með 26 stig, tveimur stigum minna en Kórdrengir í þriðja sæti. Kórdrengir eru nú sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur sæti í efstu deild, og brekkan orðin brattari eftir þetta tap.
Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fram UMF Selfoss Grótta Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Kórdrengir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira