Lengjudeild karla KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Í dag líkt og aðra þriðjudaga kemur aga- og úrskurðanefnd KSÍ saman á fundi, þar sem leikmenn eru dæmdir í leikbann. Þetta ósjálfvirka fyrirkomulag hefur verið gagnrýnt mikið og sagt í engum takti við nútímann. Lögfræðingur KSÍ segir engan í Laugardalnum á móti því að gera bönnin sjálfvirk og að með haustinu komi nýtt tölvukerfi sem gæti haldið utan um það. Stjórnin sé hins vegar ekki að vinna að breytingum, það þyrfti að vera gert með reglugerðarbreytingu á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 19.8.2025 15:30 Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fylkir vann langþráðan sigur á Keflavík, 4-0, í Lengjudeild karla í gær. Í morgun fengu Fylkismenn hins vegar vond tíðindi. Íslenski boltinn 18.8.2025 15:57 Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði sigurmarkið þegar Þór vann afar dýrmætan 1-0 sigur gegn ÍR í Breiðholti í dag. Óhætt er að segja að toppbaráttan í Lengjudeildinni í fótbolta sé núna í algjörum hnút. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:05 Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30 Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. Íslenski boltinn 13.8.2025 21:35 Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06 Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58 Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32 Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03 Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31 ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15 Njarðvík á toppinn Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2025 21:09 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Það gefur á bátinn hjá stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur en formaðurinn, Haukur Guðberg Einarsson, er hættur eftir meintan trúnaðarbrest í stjórninni. Íslenski boltinn 29.7.2025 11:04 Mikilvægur sigur Völsunga Völsungur vann mikilvægan 4-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í dag en liðin eru í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 26.7.2025 15:51 Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 26.7.2025 10:00 Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Íslenski boltinn 25.7.2025 21:13 Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins Íslenski boltinn 25.7.2025 19:57 „Við erum ekki á góðum stað“ Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Íslenski boltinn 22.7.2025 09:02 Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Hinn þrítugi Reynir Haraldsson er snúinn aftur í uppeldisfélag sitt ÍR. Liðið situr á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu og lætur sig dreyma um að spila í deild þeirra bestu, Bestu deildinni, á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21.7.2025 17:32 Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Selfyssingurinn Jón Vignir Pétursson spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa meiðst mjög illa í Lengjudeildarleik Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 20.7.2025 10:32 ÍR-ingar héldu út fyrir norðan ÍR vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti Völsung norður á Húsavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.7.2025 17:56 Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Heimaleikur Grindavíkur við Selfoss í Lengjudeild karla í fótbolta annað kvöld mun ekki fara fram í Grindavík vegna yfirstandandi eldgoss. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem þarf að færa frá bænum í sumar. Íslenski boltinn 17.7.2025 13:46 Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fylkismenn hafa gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu en það er Arnar Grétarsson sem fær það verkefni að rétta skútuna af. Fótbolti 16.7.2025 19:52 Árni farinn frá Fylki Árni Freyr Guðnason er hættur störfum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Árangur Fylkismanna hefur verið langt undir væntingum og liðið er rétt ofan við fallsvæðið. Íslenski boltinn 14.7.2025 15:32 Þór fer upp í umspilssæti Þór tók á móti Leikni í dag í Lengjudeild karla. Akureyrar-liðið vann 2-0 þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Sport 12.7.2025 17:58 Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. Íslenski boltinn 12.7.2025 16:01 Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Topplið ÍR í Lengjudeild karla tapaði mikilvægum stigum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn HK 1-2. Fótbolti 11.7.2025 21:24 Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn. Fótbolti 11.7.2025 20:33 Vörn Grindavíkur áfram hriplek Hvorki gengur né rekur hjá Grindvíkingum í Lengjudeild karla þessa dagana en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Fótbolti 7.7.2025 21:09 Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Lengjudeild karla en liðið tilkynnti í gær að hinn efnilegi Sölvi Snær Ásgeirsson væri á leið til LASK í Austurríki á láni næstu 12 mánuði. Fótbolti 6.7.2025 08:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 25 ›
KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Í dag líkt og aðra þriðjudaga kemur aga- og úrskurðanefnd KSÍ saman á fundi, þar sem leikmenn eru dæmdir í leikbann. Þetta ósjálfvirka fyrirkomulag hefur verið gagnrýnt mikið og sagt í engum takti við nútímann. Lögfræðingur KSÍ segir engan í Laugardalnum á móti því að gera bönnin sjálfvirk og að með haustinu komi nýtt tölvukerfi sem gæti haldið utan um það. Stjórnin sé hins vegar ekki að vinna að breytingum, það þyrfti að vera gert með reglugerðarbreytingu á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 19.8.2025 15:30
Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fylkir vann langþráðan sigur á Keflavík, 4-0, í Lengjudeild karla í gær. Í morgun fengu Fylkismenn hins vegar vond tíðindi. Íslenski boltinn 18.8.2025 15:57
Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði sigurmarkið þegar Þór vann afar dýrmætan 1-0 sigur gegn ÍR í Breiðholti í dag. Óhætt er að segja að toppbaráttan í Lengjudeildinni í fótbolta sé núna í algjörum hnút. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:05
Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30
Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. Íslenski boltinn 13.8.2025 21:35
Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06
Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58
Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32
Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03
Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31
ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15
Njarðvík á toppinn Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2025 21:09
Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Það gefur á bátinn hjá stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur en formaðurinn, Haukur Guðberg Einarsson, er hættur eftir meintan trúnaðarbrest í stjórninni. Íslenski boltinn 29.7.2025 11:04
Mikilvægur sigur Völsunga Völsungur vann mikilvægan 4-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í dag en liðin eru í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 26.7.2025 15:51
Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 26.7.2025 10:00
Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Íslenski boltinn 25.7.2025 21:13
Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins Íslenski boltinn 25.7.2025 19:57
„Við erum ekki á góðum stað“ Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Íslenski boltinn 22.7.2025 09:02
Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Hinn þrítugi Reynir Haraldsson er snúinn aftur í uppeldisfélag sitt ÍR. Liðið situr á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu og lætur sig dreyma um að spila í deild þeirra bestu, Bestu deildinni, á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21.7.2025 17:32
Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Selfyssingurinn Jón Vignir Pétursson spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa meiðst mjög illa í Lengjudeildarleik Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 20.7.2025 10:32
ÍR-ingar héldu út fyrir norðan ÍR vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti Völsung norður á Húsavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.7.2025 17:56
Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Heimaleikur Grindavíkur við Selfoss í Lengjudeild karla í fótbolta annað kvöld mun ekki fara fram í Grindavík vegna yfirstandandi eldgoss. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem þarf að færa frá bænum í sumar. Íslenski boltinn 17.7.2025 13:46
Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fylkismenn hafa gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu en það er Arnar Grétarsson sem fær það verkefni að rétta skútuna af. Fótbolti 16.7.2025 19:52
Árni farinn frá Fylki Árni Freyr Guðnason er hættur störfum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Árangur Fylkismanna hefur verið langt undir væntingum og liðið er rétt ofan við fallsvæðið. Íslenski boltinn 14.7.2025 15:32
Þór fer upp í umspilssæti Þór tók á móti Leikni í dag í Lengjudeild karla. Akureyrar-liðið vann 2-0 þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Sport 12.7.2025 17:58
Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. Íslenski boltinn 12.7.2025 16:01
Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Topplið ÍR í Lengjudeild karla tapaði mikilvægum stigum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn HK 1-2. Fótbolti 11.7.2025 21:24
Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn. Fótbolti 11.7.2025 20:33
Vörn Grindavíkur áfram hriplek Hvorki gengur né rekur hjá Grindvíkingum í Lengjudeild karla þessa dagana en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Fótbolti 7.7.2025 21:09
Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Lengjudeild karla en liðið tilkynnti í gær að hinn efnilegi Sölvi Snær Ásgeirsson væri á leið til LASK í Austurríki á láni næstu 12 mánuði. Fótbolti 6.7.2025 08:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning