Leita leiða til að hafa opið lengur í bænum Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 20. ágúst 2021 21:51 Áslaug átti fund með fulltrúum næturlífsins í dag. En hvenær fær fólk aftur að djamma? stöð 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra fundaði í dag með Samtökum fyrirtækja í veitingarekstri (SVEIT), sem hafa lýst yfir mikilli óánægju með framtíðarsýn sóttvarnalæknis. Hún ætlar að ræða hugmyndir að lausnum við ríkisstjórnina sem komu fram á fundinum til að hafa opið lengur í bænum. Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Sjá meira
Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Sjá meira
Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21
Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20
Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48