Aldrei jafn margir stórmeistarar tekið þátt í Reykjavíkurmóti Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2021 07:09 Mótið hefst í dag. ReykjavikOpen Kviku Reykjavíkurskákmótið, Evrópumeistaramót einstaklinga í skák, hefst á Hotel Natura í dag og stendur til 5. september. Tefldar verða 11 umferðir á 11 dögum. Í tilkynningu frá Skáksambandi Íslands segir að 184 skákmenn frá 36 löndum séu skráðir til leiks, þar af hvorki fleiri né færri en 70 stórmeistarar. Aldrei áður hafi svo margir stórmeistarar verið með á Reykjavíkurskákmóti, þar sem nánast allir sterkustu skákmenn landsins taki einnig þátt. Minnstu hefði mátt muna að mótinu yrði aflýst vegna kórónuveirufaraldurins en ríflega 25 keppendur hafi verið í sóttkví á keppnishóteli. Stigahæsti keppandinn verði enski stórmeistarinn Gawain Jones. Armenski stórmeistarinn Gabriel Sargissian, þrefaldur ólympíumeistari í skák, væri næst stigahæstur. Ríflega 60 íslenskir skákmenn tefli á mótinu, þeirra á meðal sjö stórmeistarar en stigahæstur þeirra væri Hjörvar Steinn Grétarsson. Aðrir íslenskir stórmeistarar á mótinu væru Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson, Guðmundur Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson og Bragi Þorfinnsson. Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefðu sennilega tvöfalt fleiri verið skráðir til leiks á mótinu en þeir 184 sem skráðir væru, segir í tilkynningu Skáksambands Ísland. Chief Arbiter Omar Salama has conducted the drawing of lots. #1 seed Gawain Jones with the help of daughter Samaria drew the white color on board one. @ECUonline #ReykjavikOpen #Chess #EuropeanIndividualChampionship #EICC pic.twitter.com/6CypEU3Sp1— ReykjavikOpenChess (@ReykjavikOpen) August 25, 2021 Skák Reykjavíkurskákmótið Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira
Í tilkynningu frá Skáksambandi Íslands segir að 184 skákmenn frá 36 löndum séu skráðir til leiks, þar af hvorki fleiri né færri en 70 stórmeistarar. Aldrei áður hafi svo margir stórmeistarar verið með á Reykjavíkurskákmóti, þar sem nánast allir sterkustu skákmenn landsins taki einnig þátt. Minnstu hefði mátt muna að mótinu yrði aflýst vegna kórónuveirufaraldurins en ríflega 25 keppendur hafi verið í sóttkví á keppnishóteli. Stigahæsti keppandinn verði enski stórmeistarinn Gawain Jones. Armenski stórmeistarinn Gabriel Sargissian, þrefaldur ólympíumeistari í skák, væri næst stigahæstur. Ríflega 60 íslenskir skákmenn tefli á mótinu, þeirra á meðal sjö stórmeistarar en stigahæstur þeirra væri Hjörvar Steinn Grétarsson. Aðrir íslenskir stórmeistarar á mótinu væru Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson, Guðmundur Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson og Bragi Þorfinnsson. Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefðu sennilega tvöfalt fleiri verið skráðir til leiks á mótinu en þeir 184 sem skráðir væru, segir í tilkynningu Skáksambands Ísland. Chief Arbiter Omar Salama has conducted the drawing of lots. #1 seed Gawain Jones with the help of daughter Samaria drew the white color on board one. @ECUonline #ReykjavikOpen #Chess #EuropeanIndividualChampionship #EICC pic.twitter.com/6CypEU3Sp1— ReykjavikOpenChess (@ReykjavikOpen) August 25, 2021
Skák Reykjavíkurskákmótið Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira