Forstjóri Kviku meðal þeirra sem seldu bréf fyrir tugi milljóna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 20:01 Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku. Sjö stjórnendur hjá Kviku banka seldu hlutabréf í bankanum fyrir tugi milljónir króna í dag. Kvika Nokkrir af æðstu stjórnendum Kviku seldu bréf fyrir tugi milljóna króna í dag. Marínó Örn Tryggvason forstjóri keypti 2,5 milljónir hluta á genginu 7,16 krónur á hlutinn en seldi á sama tíma fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur á hlutinn. Hann kom út í 70 milljónum í plús með viðskiptum dagsins. Bankinn skilaði í morgun, áður en Kauphöllin opnaði, árshlutauppgjöri fyrir fyrri helming ársins en félagið hagnaðist um 6,1 milljarð króna á tímabilinu. Bankinn lækkaði um 2,1 prósent í viðskiptum upp á 1,7 milljarða í dag en meira en helmingur allrar veltu hlutabréfamarkaðarins á landinu í dag var með hlutabréf bankans. Stjórnendur bankans nýttu sér margir hverjir áskriftarréttindi sín, þar á meðal Marínó Örn, forstjóri bankans. Ármann Þorvaldsson, aðstoðarforstjóri bankans keypti fimm milljón hluti á 7,16 krónur í dag en seldi engan hlutanna sem hann keypti. Baldur Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku keypti 2,5 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn. Hann seldi síðar í dag fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur hlutinn og kom út í 76 milljóna króna plús eftir viðskiptin í dag. Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku keypti fjórar milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn, en seldi hluti sína ekki fyrir lok dags. Lilja Rut Jenssen, yfirlögfræðingur Kviku keypti 1,3 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn og seldi tvær milljónir hluta fyrir lok dags. Hún kom út í rúmlega 37 milljóna króna plús. Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og þróunar, keypti þá 1,25 milljónir hluta en seldi ekkert fyrir lok dagsins. Ragnar Páll Dyer, framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans, keypti 2,5 milljónir hluta í bankanum í dag og seldi 4 milljónir hluta fyrir lok dagsins. Hann græddi rúmar 76 milljónir króna á viðskiptum dagsins. Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM trygginga seldi eina milljón hluta í bankanum í dag á 23,5 krónur á hlut. Hann græddi 23,5 milljónir króna fyrir lok dags. Þá seldi Sigurður Viðarsson, forstjóri TM trygginga, þrjár milljónir hluta í bankanum á 23,5 krónur á hlut og græddi rúmar 70 milljónir á viðskiptunum. Íslenskir bankar Kauphöllin Tengdar fréttir Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10 Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26 Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14 Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira
Bankinn skilaði í morgun, áður en Kauphöllin opnaði, árshlutauppgjöri fyrir fyrri helming ársins en félagið hagnaðist um 6,1 milljarð króna á tímabilinu. Bankinn lækkaði um 2,1 prósent í viðskiptum upp á 1,7 milljarða í dag en meira en helmingur allrar veltu hlutabréfamarkaðarins á landinu í dag var með hlutabréf bankans. Stjórnendur bankans nýttu sér margir hverjir áskriftarréttindi sín, þar á meðal Marínó Örn, forstjóri bankans. Ármann Þorvaldsson, aðstoðarforstjóri bankans keypti fimm milljón hluti á 7,16 krónur í dag en seldi engan hlutanna sem hann keypti. Baldur Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku keypti 2,5 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn. Hann seldi síðar í dag fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur hlutinn og kom út í 76 milljóna króna plús eftir viðskiptin í dag. Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku keypti fjórar milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn, en seldi hluti sína ekki fyrir lok dags. Lilja Rut Jenssen, yfirlögfræðingur Kviku keypti 1,3 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn og seldi tvær milljónir hluta fyrir lok dags. Hún kom út í rúmlega 37 milljóna króna plús. Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og þróunar, keypti þá 1,25 milljónir hluta en seldi ekkert fyrir lok dagsins. Ragnar Páll Dyer, framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans, keypti 2,5 milljónir hluta í bankanum í dag og seldi 4 milljónir hluta fyrir lok dagsins. Hann græddi rúmar 76 milljónir króna á viðskiptum dagsins. Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM trygginga seldi eina milljón hluta í bankanum í dag á 23,5 krónur á hlut. Hann græddi 23,5 milljónir króna fyrir lok dags. Þá seldi Sigurður Viðarsson, forstjóri TM trygginga, þrjár milljónir hluta í bankanum á 23,5 krónur á hlut og græddi rúmar 70 milljónir á viðskiptunum.
Íslenskir bankar Kauphöllin Tengdar fréttir Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10 Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26 Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14 Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira
Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10
Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26
Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14