„Ég segi bara við allt unga fólkið heima: Let‘s go“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 20:00 Friðrik Dór mun sjálfur sjá söngleikinn Hlið við Hlið í fyrsta sinn í kvöld. Vísir Söngleikurinn Hlið við hlið sem byggður er á þekktustu lögum söngvarans Friðriks Dórs verður frumsýndur í kvöld. Sýningin fer fram í Gamla bíói en Friðrik Dór mun sjá verkið lifna við á sviðinu í fyrsta sinn í kvöld. Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“ Tónlist Leikhús Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“
Tónlist Leikhús Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira