KSÍ hefur lokið maraþonfundi án niðurstöðu og heldur áfram á morgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 19:58 Landsliðsmenn Íslands þakka fyrir stuðninginn að loknu Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016. Getty/Peter Kneffel Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur fundað frá hádegi í dag og verður fundarhöldum framhaldið á morgun um ofbeldismál innan sambandsins. Í gær birtist viðtal við Þóhildi Gyðu Arnarsdóttir á vef Ríkissjónvarpsins, þar sem að hún greinir frá því að leikmaður karlalandsliðsins hafi brotið á henni inni á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Málalyktirnar urðu þær að leikmaðurinn greiddi konunni, sem þá var 21 árs gömul, nokkrar milljónir króna í miskabætur. Hún hafði áður hafnað boði um þögn gegn peningagreiðslu, en Guðni Bergsson formaður KSÍ fullyrti í viðtalsþættinum Kastljósi að sambandinu hefði aldrei borist formleg kvörtun vegna kynferðisofbeldis. Guðni sagði í kvöldfréttum deginum eftir að hann hefði misminnt. Til upplýsingar: Stjórn KSÍ hefur fundað frá kl. 12 í dag, laugardag. Fundinum verður framhaldið á morgun, sunnudag.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2021 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, staðfesti það í samtali við mbl.is í dag að ofbeldismál innan hreyfingarinnar væru umræðuefni fundarins, en vildi ekki tjá sig frekar um málið. KSÍ Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Í gær birtist viðtal við Þóhildi Gyðu Arnarsdóttir á vef Ríkissjónvarpsins, þar sem að hún greinir frá því að leikmaður karlalandsliðsins hafi brotið á henni inni á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Málalyktirnar urðu þær að leikmaðurinn greiddi konunni, sem þá var 21 árs gömul, nokkrar milljónir króna í miskabætur. Hún hafði áður hafnað boði um þögn gegn peningagreiðslu, en Guðni Bergsson formaður KSÍ fullyrti í viðtalsþættinum Kastljósi að sambandinu hefði aldrei borist formleg kvörtun vegna kynferðisofbeldis. Guðni sagði í kvöldfréttum deginum eftir að hann hefði misminnt. Til upplýsingar: Stjórn KSÍ hefur fundað frá kl. 12 í dag, laugardag. Fundinum verður framhaldið á morgun, sunnudag.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2021 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, staðfesti það í samtali við mbl.is í dag að ofbeldismál innan hreyfingarinnar væru umræðuefni fundarins, en vildi ekki tjá sig frekar um málið.
KSÍ Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira