Már fjórði í sínum riðli og komst í úrslit: Gaf mótherja undir fótinn í miðju sundi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2021 07:00 Már synti sig inn í úrslitin í fjórsundi í nótt. ÍF Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB í Reykjanesbæ er kominn í úrslit í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra sem nú fer fram í Tókýó í Japan. Már, sem syndir í flokki S11, synti í nótt í 200 metra fjórsund. Um er að ræða 50 metra baksund, 50 metra bringusund, 50 metra flugsund og 50 metra skriðsund. Már synti á tímanum 2:39,63 mín. sem þýddi að hann var fjórði í sínum riðli og áttundi þegar báðum undanriðlum var lokið. Már syndir til úrslita. Hefst sundið klukkan 09.53 að íslenskum tíma. Kappinn var til tals á RÚV að keppni lokinni og fór að kostum líkt og svo oft áður. Ásamt því að ræða sundið ræddi hann það hvernig hann gaf keppanda undir fótinn í miðri keppni. „Það skemmtilega við þetta sund er að þetta er í fyrsta skipti sem ég gef keppinauti undir fótinn í miðri keppni. Ég greip í fótinn á keppanda á braut þrjú í bringusundinu. Og ég veit ekki einu sinni hvort hann er sætur eða ekki, þannig að þetta er pínu vesen.“ „Ég er mjög sterkur í baksundinu en því miður er það bara 25% af þessum fjórum ferðum. Ég sökka í bringusundi, ég hefði kannski bara átt að halda fast í þennan fót sem ég greip í og hefði bara getað fengið að fljóta með yfir,“ sagði Már um þetta spaugilega atvik. Annars var Már á því að sundið hafi verið nokkuð fínt þó hann hafi verið töluvert frá sínum besta tíma. „Finn það vel að ég er enn mjög uppgefinn eftir átök laugardagsins,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að endingu. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Már, sem syndir í flokki S11, synti í nótt í 200 metra fjórsund. Um er að ræða 50 metra baksund, 50 metra bringusund, 50 metra flugsund og 50 metra skriðsund. Már synti á tímanum 2:39,63 mín. sem þýddi að hann var fjórði í sínum riðli og áttundi þegar báðum undanriðlum var lokið. Már syndir til úrslita. Hefst sundið klukkan 09.53 að íslenskum tíma. Kappinn var til tals á RÚV að keppni lokinni og fór að kostum líkt og svo oft áður. Ásamt því að ræða sundið ræddi hann það hvernig hann gaf keppanda undir fótinn í miðri keppni. „Það skemmtilega við þetta sund er að þetta er í fyrsta skipti sem ég gef keppinauti undir fótinn í miðri keppni. Ég greip í fótinn á keppanda á braut þrjú í bringusundinu. Og ég veit ekki einu sinni hvort hann er sætur eða ekki, þannig að þetta er pínu vesen.“ „Ég er mjög sterkur í baksundinu en því miður er það bara 25% af þessum fjórum ferðum. Ég sökka í bringusundi, ég hefði kannski bara átt að halda fast í þennan fót sem ég greip í og hefði bara getað fengið að fljóta með yfir,“ sagði Már um þetta spaugilega atvik. Annars var Már á því að sundið hafi verið nokkuð fínt þó hann hafi verið töluvert frá sínum besta tíma. „Finn það vel að ég er enn mjög uppgefinn eftir átök laugardagsins,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að endingu.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira