Ída olli usla í Lúisíana Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2021 15:51 Ída er sögð hafa ollið verulegu tjóni á flutningskerfi Lúisíana. AP/Steve Helber Umfangsmikið björgunarstarf stendur nú yfir í Lúisíana í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ída gekk þar yfir í gærkvöldi og í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum og leiddi til mikilla flóða, rafmagnsleysis og annarskonar tjóns. Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Sjá meira
Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Sjá meira