Bandaríkjaher farinn frá Afganistan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2021 21:42 Þyrla sést hér dregin upp í bandaríska herflugvél á Hamid Karzai-flugvelli í Kabúl í fyrradag. Síðasta flugvél Bandaríkjahers tók á loft frá vellinum nú í kvöld. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna/AP Bandarískir fjölmiðlar greina nú frá því að síðustu herflugvélar bandaríska hersins hafi tekið á loft frá Hamid Karzai-flugvellinum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, nú í kvöld. CNN hefur eftir hershöfðingjanum Frank McKenzie að nú séu engir fulltrúar Bandaríkjahers eða bandarískra stjórnvalda í Afganistan. „Rýmingin í kvöld markar bæði endalok hernaðarhluta brottflutningsins, en einnig endalok hátt í 20 ára verkefnis sem hófst í Afganistan, skömmu eftir 11. september 2001,“ sagði McKenzie eftir að síðasta flugvél hersins tók á loft, rétt fyrir miðnætti að staðartíma. Hann bætti því við að vinna við að koma Bandaríkjamönnum, ríkisborgurum annarra ríkja og Afgönum í viðkvæmri stöðu, til að mynda vegna tengsla við Bandaríkin, frá Afganistan myndi halda áfram. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega tvo áratugi sem Bandaríkin eru ekki með neina hernaðarviðveru í landinu. Bandaríkin Afganistan Hernaður Tengdar fréttir WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
CNN hefur eftir hershöfðingjanum Frank McKenzie að nú séu engir fulltrúar Bandaríkjahers eða bandarískra stjórnvalda í Afganistan. „Rýmingin í kvöld markar bæði endalok hernaðarhluta brottflutningsins, en einnig endalok hátt í 20 ára verkefnis sem hófst í Afganistan, skömmu eftir 11. september 2001,“ sagði McKenzie eftir að síðasta flugvél hersins tók á loft, rétt fyrir miðnætti að staðartíma. Hann bætti því við að vinna við að koma Bandaríkjamönnum, ríkisborgurum annarra ríkja og Afgönum í viðkvæmri stöðu, til að mynda vegna tengsla við Bandaríkin, frá Afganistan myndi halda áfram. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega tvo áratugi sem Bandaríkin eru ekki með neina hernaðarviðveru í landinu.
Bandaríkin Afganistan Hernaður Tengdar fréttir WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48
Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42