Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 10:06 Manson og DaBaby hafa báðir komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes -Benz leikvanginum í Atlanta. Getty/Brian Prahl Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni. Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni.
Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47
Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48
Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54