Myndasyrpa: Æft í skugga atburða síðustu daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2021 13:47 Mikið mæðir á Arnari Þór Viðarssyni, þjálfara landsliðsins. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í annað sinn á Laugardalsvelli í dag fyrir leikina sem framundan eru í undankeppni HM 2022. Gustað hefur um landsliðið undanfarna daga vegna umræðu um ofbeldismál leikmanna þess og getuleysi KSÍ til að taka á þeim. Guðni Bergsson og stjórn KSÍ eru hætt og tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópnum. Stjórn KSÍ ákvað að taka Kolbeinn Sigþórsson út úr hópnum og Rúnar Már Sigurjónsson dró sig út úr honum vegna meiðsla og persónulegra ástæðna. Sæti þeirra í hópnum tóku Viðar Örn Kjartansson og Gísli Eyjólfsson. Landsliðið undirbýr sig nú fyrir leiki gegn Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í undankeppni HM og önnur æfing þess fyrir leikina fór fram á Laugardalsvelli í hádeginu. Hér fyrir neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, af æfingunni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson situr fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur beint á Vísi. Andri Lucas Guðjohnsen er annar tveggja nýliða í landsliðinu.vísir/vilhelm íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfir fyrir leik gegn Rúmenum á Laugardalsvelli.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Gamla og nýja kynslóðin, Patrik Sigurður Gunnarsson og Kári Árnason.vísir/vilhelm Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson.vísir/vilhelm Eitthvað hefur fangað athygli landsliðsmannannna.vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari landsliðsins.vísir/vilhelm Selfyssingarnir Viðar Örn Kjartansson og Guðmundur Þórarinsson.vísir/vilhelm Ari Freyr Skúlason gæti leikið sinn áttugasta landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm HM 2022 í Katar Laugardalsvöllur Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Gustað hefur um landsliðið undanfarna daga vegna umræðu um ofbeldismál leikmanna þess og getuleysi KSÍ til að taka á þeim. Guðni Bergsson og stjórn KSÍ eru hætt og tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópnum. Stjórn KSÍ ákvað að taka Kolbeinn Sigþórsson út úr hópnum og Rúnar Már Sigurjónsson dró sig út úr honum vegna meiðsla og persónulegra ástæðna. Sæti þeirra í hópnum tóku Viðar Örn Kjartansson og Gísli Eyjólfsson. Landsliðið undirbýr sig nú fyrir leiki gegn Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í undankeppni HM og önnur æfing þess fyrir leikina fór fram á Laugardalsvelli í hádeginu. Hér fyrir neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, af æfingunni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson situr fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur beint á Vísi. Andri Lucas Guðjohnsen er annar tveggja nýliða í landsliðinu.vísir/vilhelm íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfir fyrir leik gegn Rúmenum á Laugardalsvelli.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Gamla og nýja kynslóðin, Patrik Sigurður Gunnarsson og Kári Árnason.vísir/vilhelm Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson.vísir/vilhelm Eitthvað hefur fangað athygli landsliðsmannannna.vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari landsliðsins.vísir/vilhelm Selfyssingarnir Viðar Örn Kjartansson og Guðmundur Þórarinsson.vísir/vilhelm Ari Freyr Skúlason gæti leikið sinn áttugasta landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm
HM 2022 í Katar Laugardalsvöllur Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira