Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2021 16:02 Páll Óskar og Magnús Jóhann tóku nokkur lög saman í afmælisútsendingu Bylgjunnar. Bylgjan Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. „Lætin hjá mér byrjuðu árið 1991 með Rocky Horror og dragshowunum og því öllu,“ sagði Palli í viðtali á Bylgjunni. „Þá um jólin gaf hann Pétur Kristjánsson út svona huggulega húsmæðraplötu sem hét Minningar eða eitthvað svoleiðis. Þar var hann að láta mig syngja Til eru fræ og Yndislegt líf og svona lög. Diddú var þarna líka og það var plata sem ég vissi ekki einu sinni að ég hefði tekið upp. Ég söng demó í stúdíóinu hjá Pétri Hjaltested og það næsta sem ég vissi er að ég heyri Yndislegt líf lagið spilað á Bylgjunni.“ Palli var þá 21 árs. „Ég fríkaði út þegar ég heyrði þetta því mér fannst þetta vera léleg demó upptaka og hnakkreifst við Pétur Kristjánsson í kjölfarið og snarhélt síðan kjafti þegar hann kom í heimsókn til mín með fyrstu gullplötuna.“ Hér fyrir neðan má heyra fallega útgáfu af Er þetta ást sem Palli flutti ásamt Magnúsi Jóhanni píanóleikara og tónskáldi þættinum. Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. 31. ágúst 2021 16:31 Bein útsending: 35 ára afmælispartý Bylgjunnar Bylgjan fór fyrst í loftið á þessum degi árið 1986. Í tilefni af afmælinu verður mikið um að vera á Bylgjunni í dag. Hægt verður að hlusta á afmælisdagskrána á Bylgjunni og horfa á útsendinguna í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 28. ágúst 2021 07:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Lætin hjá mér byrjuðu árið 1991 með Rocky Horror og dragshowunum og því öllu,“ sagði Palli í viðtali á Bylgjunni. „Þá um jólin gaf hann Pétur Kristjánsson út svona huggulega húsmæðraplötu sem hét Minningar eða eitthvað svoleiðis. Þar var hann að láta mig syngja Til eru fræ og Yndislegt líf og svona lög. Diddú var þarna líka og það var plata sem ég vissi ekki einu sinni að ég hefði tekið upp. Ég söng demó í stúdíóinu hjá Pétri Hjaltested og það næsta sem ég vissi er að ég heyri Yndislegt líf lagið spilað á Bylgjunni.“ Palli var þá 21 árs. „Ég fríkaði út þegar ég heyrði þetta því mér fannst þetta vera léleg demó upptaka og hnakkreifst við Pétur Kristjánsson í kjölfarið og snarhélt síðan kjafti þegar hann kom í heimsókn til mín með fyrstu gullplötuna.“ Hér fyrir neðan má heyra fallega útgáfu af Er þetta ást sem Palli flutti ásamt Magnúsi Jóhanni píanóleikara og tónskáldi þættinum.
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. 31. ágúst 2021 16:31 Bein útsending: 35 ára afmælispartý Bylgjunnar Bylgjan fór fyrst í loftið á þessum degi árið 1986. Í tilefni af afmælinu verður mikið um að vera á Bylgjunni í dag. Hægt verður að hlusta á afmælisdagskrána á Bylgjunni og horfa á útsendinguna í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 28. ágúst 2021 07:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. 31. ágúst 2021 16:31
Bein útsending: 35 ára afmælispartý Bylgjunnar Bylgjan fór fyrst í loftið á þessum degi árið 1986. Í tilefni af afmælinu verður mikið um að vera á Bylgjunni í dag. Hægt verður að hlusta á afmælisdagskrána á Bylgjunni og horfa á útsendinguna í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 28. ágúst 2021 07:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“