Ný eldflaug sprakk í loft upp í fyrsta geimskotinu Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2021 13:01 Alpha, ný eldflaug bandaríska fyrirtækisins Firefly Aerospace, sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak frá Kaliforníu í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem eldflaug af þessari gerð er skotið á loft en fyrirtækið hefur unnið að þróun þeirra í nokkur ár. Eldflaugarnar á að nota til að skjóta tiltölulega smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Samkvæmt frétt SpaceFlightNow eiga eldflaugarnar að geta borið þúsund kíló í lága sporbraut eða um 630 kíló í háa sporbraut. Eldflauginni var skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í gærkvöldi. Eftir tæpar tvær mínútur kom í ljós að eldflaugin hafði ekki náð þeim hraða sem hún átti að vera á og skömmu seinna sprakk hún í loft upp. Það var tveimur mínútum og 29 sekúndum eftir að eldflauginni var skotið á loft. Í yfirlýsingu frá Firefley segir að „frávik“ hafi átt sér stað og það hafi „endað geimskotið snemma“. Þá kemur fram að engan hafi sakað. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja einnig að þrátt fyrir að Alpha-eldflaugin hafi ekki náð út í geim hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikið og safnað miklu magni gagna til að vinna úr og læra enn meira. Sjá má sprenginguna hér. Video: Firefly Alpha's in-flight anomaly. Stay tuned to the NSF youtube channel for the full video. @NASASpaceflight pic.twitter.com/Ck4fB98Xbc— Jack Beyer (@thejackbeyer) September 3, 2021 Lengra myndband af tilraunaskotinu öllu, aðdraganda þess og umræðu í kjölfarið má sjá hér. Took some time to edit my pictures of the Alpha explosion. Still can't process that I saw that. pic.twitter.com/CtVBSRNW4W— Lavie Ohana (@lavie154) September 3, 2021 Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Eldflaugarnar á að nota til að skjóta tiltölulega smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Samkvæmt frétt SpaceFlightNow eiga eldflaugarnar að geta borið þúsund kíló í lága sporbraut eða um 630 kíló í háa sporbraut. Eldflauginni var skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í gærkvöldi. Eftir tæpar tvær mínútur kom í ljós að eldflaugin hafði ekki náð þeim hraða sem hún átti að vera á og skömmu seinna sprakk hún í loft upp. Það var tveimur mínútum og 29 sekúndum eftir að eldflauginni var skotið á loft. Í yfirlýsingu frá Firefley segir að „frávik“ hafi átt sér stað og það hafi „endað geimskotið snemma“. Þá kemur fram að engan hafi sakað. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja einnig að þrátt fyrir að Alpha-eldflaugin hafi ekki náð út í geim hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikið og safnað miklu magni gagna til að vinna úr og læra enn meira. Sjá má sprenginguna hér. Video: Firefly Alpha's in-flight anomaly. Stay tuned to the NSF youtube channel for the full video. @NASASpaceflight pic.twitter.com/Ck4fB98Xbc— Jack Beyer (@thejackbeyer) September 3, 2021 Lengra myndband af tilraunaskotinu öllu, aðdraganda þess og umræðu í kjölfarið má sjá hér. Took some time to edit my pictures of the Alpha explosion. Still can't process that I saw that. pic.twitter.com/CtVBSRNW4W— Lavie Ohana (@lavie154) September 3, 2021
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira