KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 18:15 KR-ingar munu leika í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. vísir/daníel Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli Sjá meira
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn